© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
20. maí 2025
Við hjá Krónunni erum full af innblæstri eftir þátttöku á Nýsköpunarvikunni, dagana 12.-16. maí sl. Við byrjuðum vikuna á að bjóða gestum og gangandi í leiðsögn um verslun okkar þar sem við fórum yfir stafrænu vegferð Krónunnar. Meðal þess sem farið var yfir var notendaupplifun, þjónustuhönnun og nýsköpun í Krónuappinu.
Þaðan færðum við okkur yfir í Kolaportið og héldum upp á eins ár afmæli Heillakörfunnar. Við settum upp Pop-up verslun þar sem gestir gátu verslað sér Heillavörur á 1 krónu með Skannað & skundað.
Heilmikil nýsköpun á sér stað hjá okkur innan Krónunnar á hverjum degi - hvort sem það er í stafrænni þróun, hönnun eða þjónustuupplifun.
Krónan er stolt af því að fá að styðja við nýsköpunarsenuna á Íslandi - sjáumst að ári!
16. desember 2025
Viðskiptavinir og Krónan söfnuðu alls 10 milljónum króna.
12. desember 2025
Jólakveðja Krónunnar í ár segir sögu Snjallverslunar Krónunnar á landsbyggðinni, þjónustu sem hefur gjörbreytt aðgengi að fjölbreyttu vöruúrvali, hagstæðu verði og reglulegum sendingum fyrir mörg á stórum hluta landsins.
11. desember 2025
Upplifðu jólaandann og græjaðu innkaupin í leiðinni! Við verðum með möndlusmakk, tónlistarflutning og vörukynningar í völdum verslunum fram að jólum.
4. desember 2025
Við höfum opnað fyrir heimsendingarþjónustu Snjallverslunar á Blönduósi og í Búðardal! 💛