21. mars 2025
Sjálfbærniskýrsla Krónunnar lifnar við!
Sjálfbærniskýrsla Krónunnar er nú komin út. Þar er farið yfir árangur síðasta árs í sjálfbærnimálum, markmð, sigra og áskoranir.
Skýrslan er yfirgripsmikil og sýnir alla sjálfbærnivinnu síðasta árs sem við í Krónunni erum hrikalega stolt af. Þess vegna ákváðum við að koma henni út fyrir hið hefðbundna PDF-skjal og til viðskiptavina Krónunnar.
Við tókum höndum saman með teiknaranum og snillingnum Unnie Arendrup, sem myndgerði skýrsluna á sinn einstaka hátt og málaði á vegg í Krónunni á Granda. Tjörvi Jónsson festi ferlið á filmu og Metall Hönnunarstofa gáfu svo lendingarsíðunni fágað og stílhreint viðmót í takt við myndgerð Unnie.
Við hvetjum ykkur til lesningar á sjálfbærniskýrslunni hér
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.