8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði og verðum því með heilsuna í fyrirrúmi nú í janúar, með yfirskriftinni Heilsumst alla daga - allan ársins hring!
Í Krónunni í janúar finnur þú tilboð á heilsusamlegum vörum og lyftum við upp hollum og sjálfbærum kostum í framstillingu í verslunum okkar, svo sem lífrænum kostum, vítamínum, veganvörum, orkustöngum og fæðubótaefnum. Við kynnum einnig til leiks fullt af nýjum vörum!
Krónan er einnig stoltur styrktaraðili Veganúar í ár sem fyrr, og hvetjum við okkar viðskiptavini til að prófa sig áfram í eldhúsinu með grænkerakostum sem eru góðir fyrir þig, dýrin og umhverfið. Ef þig vantar innblástur eru hér dýrindis uppskriftir án dýraafurða:
Hátíðlegt grasker
Eldunartími
60 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
80 mín.
Vegan steikarsamloka
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
100 mín.
Vegan vöfflur
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Rauðrófucarpaccio frá Veganistum
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
80 mín.
Græna þruman
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
10 mín.
Linsubaunakarrý
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
60 mín.
Tómatsúpa og grillaðar samlokur
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
30 mín.
Samtals:
70 mín.
Guacamole
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
10 mín.
Tófú í kókos-karrí
Eldunartími
35 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
40 mín.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!
21. mars 2025
Í ár vildum við koma efni sjálfbærniskýrslu Krónunnar út til viðskiptavina með öðrum hætti en áður.