12. júní 2025
Í tilefni þess að Krónan er 25 ára er sumarherferðin „Algjör veisla í 25 ár“ sérstaklega hátíðleg – það er ekki á hverjum degi sem verslun heldur upp á heil 25 ár í þjónustu við landsmenn.
Veisluþemað var tekið alla leið í herferðinni, enda gegnum við í Krónunni gjarnan lykilhlutverki í alls kyns veislum – hvort sem þær eru stórar eða litlar, hversdagslegar eða fínar. Í sumar viljum við leggja áherslu á samveru, gleði og stemningu - allt sem gerir veislu frábæra.
Í Krónunni finnur þú allt sem til þarf í grillveisluna, takkóveisluna eða pizzaveisluna – og allt þar á milli.
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.