Rúmlega þrjár milljónir færri plastpokar hjá Krónunni á hálfu ári

4. febrúar 2020

Rúmlega þrjár milljónir færri plastpokar hjá Krónunni á hálfu ári

Í byrjun júní 2019 tók Krónan úr umferð alla smápoka sem hafa fengist gefins við kassa og í ávaxta- og grænmetisdeildum. Viðskiptavinum býðst þess í stað að nota fjölnota poka undir ávexti og grænmeti eða sleppa pokum eftir því sem við á.  Á þessu rúma hálfa ári hefur sparast mikið plast eða 16.860 rúllur sem gera 3.372.000 poka. Krónan stefnir á að vera alveg plastpokalaus í lok árs.

Pokarnir ganga undir ýmsum nöfnum svo sem hnútapokar, nískupokar eða skrjáfpokar og voru vinsælir undir ávextina eða grænmetið sem og smádót.

Löggjöf um bann á einnota plastpokum tók í gildi 1. Júlí 2019 og þurftu verslanir þá að rukka fyrir smápoka sem áður voru gefins í flestum verslunum. Krónan hinsvegar tók þá ákvörðun að fjarlægja pokana frekar en að rukka fyrir þá sem lið í þeirri samfélagslegu ábyrgð að minnka plastnotkun. Krónan skipti jafnframt út hefðbundnum plast burðarpokum fyrir poka úr sykurreir fyrr á árinu. Þegar birgðir Krónunnar af sykurreirspokunum klárast sem áætlað er að verði í haust verða engir burðarpokar aðrir í verslunum Krónunnar en fjölnota pokar og pappírspokar.

Við gerum okkur grein fyrir í krafti stærðar okkar þá getum við haft áhrif til góðs og höfum því leitað leiða til að draga úr notkun plastpoka í verslunum okkar. Þetta skref, að hætta með skrjáfpokana, áður en löggjöfin tók í gildi, var ekki einfalt því við þurftum öll, starfsmenn og viðskiptavinir að aðlaga okkur að því breytta umhverfi en við vildum stíga fram með góðu fordæmi. Árangurinn af þessu er frábær, það munar um fækkun um yfir þrjár milljónir plastpoka, bara með þessari einu aðgerð. Markmið okkar árið 2020 er svo að hætta alveg með burðarpoka úr plasti því þó sykurreirspokarnir séu vissulega skárri kostur  þá finnst okkur það ekki duga til og munum því, þegar birgðirnar okkar klárast hætta alfarið með þá“segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar.

Taupokar eignast framhaldslíf

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

Við þökkum frábærar viðtökur á Taktu poka - skildu eftir poka verkefninu sem við frumsýndum á Hönnunarmars í maí 2023. Markmið verkefnisins var að vekja athygli á deilihagkerfinu okkar Taktu poka - skildu eftir poka....

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

Krónan tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem verður haldinn sunnudaginn 30. apríl. Allir mega skipuleggja viðburði í sínu nær samfélagi og hvetja aðra til þess sama.

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

Aðgangur á sýninguna er ókeypis en takmarkaður fjöldi áhorfenda kemst að hverju sinni og verkið verður aðeins sýnt 10 sinnum.

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

Krónan er stolt að kynna nýjan svaladrykk sem á uppruna sinn í skólaverkefni nemenda við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Drykkurinn LímonÆði fór í sölu í verslun Krónunnar að Akrabraut í Garðabæ þann 27. mars síðastliðinn.

Fyrsta grænmetis páskaeggið

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

Krónan tilkynnti í dag nýjung á páskaeggjamarkaðinum sem viðskiptavinir verslunarinnar geta nú fest kaup á.

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

Krónan hefur átt farsælt samstarf við Breiðablik síðustu ár og verður engin breyting á því.

Krónan færði hælisleitum páskaegg

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

Krónan kom færandi hendi til hjálparsamtakana Get together og færði hælisleitendum páskaegg sem vakti mikla lukku.

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum

24. október 2022

Krónan tilnefnd til Fjöreggsins

12. október 2022

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022