Vefverðlaun skannað og skundað
Skannað og skundað

Engin röð, bara fjör!

Skannað og skundað er ný lausn í Snjallverslunar appinu okkar en með henni getur þú verslað vörur með því að skanna þær úr hillu og setja beint í körfuna þína, jú eða bara beint í pokann. Greiðir í appinu, sýnir starfsmanni staðfestingarskjá og skundar svo út í daginn!

Skannað og skundað er í boði í eftirfarandi verslunum:

Akrabraut, Akranesi, Austurveri, Bíldshöfða. Borgartúni, Flatahrauni, Grafarholti, Granda, Hallveigarstíg, Jafnaseli, Lindum, Mosfellsbæ, Norðurhellu, Reykjanesbæ (Fitjum), Selfossi, Skeifunni, Vallakór

Við stefnum á að innleiða í allar verslanir fyrir árslok 2022.

Vertu memm!

Gott að græja áður en mætt er í verslun:

1. Sækja Snjallverslunarappið eða uppfæra í nýjustu útgáfu:

2. Opna Skannað & skundað í appinu og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum

3. Skrá greiðslukortaupplýsingar

4. Ísí písi… þá geturðu byrjað að Skanna og skunda!

Hvernig virkar þetta í appinu?