
22. febrúar 2021
Matarbúrið i Flatahrauni
Við viljum efla íslenska matvælaframleiðendur.
Krónan er í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla og hefur stillt vörum smáframleiðenda sérstaklega fram í verslunum, Matarbúrið flakkar á milli verslanna og er nú í Flatahrauni og Mosfellsbæ.
Við viljum tryggja sýnileika fyrir allar þær frábæru vörur sem íslenskir matvælaframleiðendur eru að þróa, þannig tryggjum við saman fjölbreytni í íslensku vöruúrvali.
Hver smáframleiðandi er með sína vöru í 2 mánuði í senn í búðinni og koma svo nýjar vörur – frá nýjum framleiðendum.



1. september 2023
Allt frá karamellupoppi til sítrónukáls yfir í viskísinnep og súkkulaðibombur. Í Matarbúrinu má finna einstakt hnossgæti frá íslenskum smáframleiðendum sem kemur beint frá býli, borg eða bæ. Á morgun, 2. september, hefst Matarbúrið í stærstu verslunum Krónunnar.

25. ágúst 2023
Bændamarkaðurinn, sem við höldum á haustin, er okkur afar mikilvægur en þar stillum við fram nýuppteknu íslensku grænmeti á háuppskerutíma í íslenskum landbúnaði.

9. ágúst 2023
Krónan er stoltur styrktaraðili Hinsegin daga 2023

8. ágúst 2023
Til stendur að opna glæsilega verslun Krónunnar á Granda um miðjan september.