
20. maí 2025
Gleði og glaðasólskin á Krónuhjólamótinu á Akureyri!
Um eitt hundrað krakkar á aldrinum 2-12 ára tóku þátt í frábærlega vel heppnuðu Krónuhjólamóti í Kjarnaskógi á Akureyri sunnudaginn 18. maí sl.
Krónan stóð fyrir mótinu í samstarfi við Akureyrardætur og Hjólreiðafélag Akureyrar. Mótið hefur einnig verið haldið í Öskjuhlíð undanfarin ár.
Um 20 stiga hiti var í Kjarnaskógi á mótsdag og mikil stemning og gleði meðal þátttakenda og aðstandenda. Kærar þakkir til allra sem mættu og tóku þátt! 💛








16. maí 2025
Ítalía er matarkista Evrópu og því vel við hæfi að bjóða Krónuvinum í ítalska veislu í Krónunni í maí.
13. maí 2025
Hjólamót fyrir hressa krakka á aldrinum 2-12 ára
22. apríl 2025
Við erum að fara í endurbætur á Krónunni Vallakór og verður versluninni lokað á meðan, frá og með fimmtudegi 24. apríl.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.