5. febrúar 2024
Rauði krossinn á Íslandi hefur sett af stað neyðarsöfnun vegna eldgossins sem hófst við Grindavík í byrjun árs en henni er ætlað að styðja íbúa bæjarins. Viðskiptavinum Krónunnar býðst að styðja við söfnunina með því að versla á sjálfsafgreiðslukössum verslana. Þar geta þeir bætt 500 kr. eða meira við innkaupin sín og renna þær beint í söfnunarkassa Rauða krossins. Hér er hægt að lesa meira um söfnunina.
Söfnunin mun standa yfir í um tvær vikur.
21. mars 2025
Í ár vildum við koma efni sjálfbærniskýrslu Krónunnar út til viðskiptavina með öðrum hætti en áður.
28. febrúar 2025
Við erum hoppandi kát með að hafa hlotið fjórar tilnefningar í þremur flokkum til Lúðursins, íslensku markaðsverðlaunanna!
12. febrúar 2025
Krónan hneppir hnossið í 9. skiptið og sjö af þeim hefur það verið Krónan á Granda.
10. febrúar 2025
Festi, móðurfélag Krónunnar, hlaut nafnbótina UT-fyrirtæki ársins í flokki stærri fyrirtækja á Upplýsingatækniverðlaunum Ský sem afhent voru föstudaginn 7. febrúar sl.