5. febrúar 2024
Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar
Rauði krossinn á Íslandi hefur sett af stað neyðarsöfnun vegna eldgossins sem hófst við Grindavík í byrjun árs en henni er ætlað að styðja íbúa bæjarins. Viðskiptavinum Krónunnar býðst að styðja við söfnunina með því að versla á sjálfsafgreiðslukössum verslana. Þar geta þeir bætt 500 kr. eða meira við innkaupin sín og renna þær beint í söfnunarkassa Rauða krossins. Hér er hægt að lesa meira um söfnunina.
Söfnunin mun standa yfir í um tvær vikur.

26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.