Sjálfbærni- og samfélagsskýrslur Krónunnar

Við viljum hafa áhrif til góðs og sýna samfélagslega ábyrgð í verki – alltaf. Í góðu samstarfi við frábært starfsfólk okkar hefur okkur tekist það saman. Það er því ekki ákveðinn starfsmaður eða deild sem sinnir samfélagslegri ábyrgð fyrir okkar hönd, heldur allt Krónuliðið sem hefur aðkomu, sem skilar sér í fjölmörgum tillögum og aðgerðum á sviði lýðheilsu og umhverfismála. Þar hefur einlægur áhugi starfsfólks sem og samtöl við allt okkar fólk, birgja og viðskiptavini leikið lykilhlutverk.

Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur