Umhverfisvænar kerrur

21. maí 2021

Umhverfisvænar kerrur

Við höfum nú hafið notkun á nýjum innkaupakerrum sem eru framleiddar úr endurnýttum fiskinetum og öðru endurunnu plasti úr sjónum. Kerrurnar eru einnig búnar bakteríufráhrindandi efni í handföngum sem enn meiri eftirspurn er eftir nú en áður.

Talið er að um 640.000 tonn af ónýtum fiskinetum liggi á sjávarbotnum heimsins og valdi dauða  hundruð þúsund dýra á ári hverju. Með því að taka á land og endurnýta þessi fiskinet, umbreyta í kurl og þaðan í þessu tilfelli í innkaupakerrur og -körfur fá þau nýtt líf sem umhverfisvænar innkaupakörfur í verslunum Krónunnar.

Fyrsti áfangi verður í Krónunni Skeifunni, 30 kerrur og 70 handkörfur úr endurnýttum fiskinetum, en þegar kemur að endurnýjun kerra í öðrum verslunum verða þær af þessari nýju gerð.

Eldri kerrur úr Skeifunni hafa nú fengið ný heimili í öðrum verslunum Krónunnar og þannig heldur þetta áfram koll af kolli.  Við vonum að Krónuvinir taki vel í þessar sægrænu kerrur úr gömlum netum úr hafinu sem við í Krónunni lítum á sem eitt lítið skref til að draga úr eigin umhverfisáhrifum, fjölga hringrásarlausnum og þannig hafa áhrif til góðs.

24. apríl 2024

Moldamín, ruslfæði fyrir plönturnar þínar

Melta, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hringrásarlausnum, hóf samstarf með Krónunni og Brandenburg á Hönnunarmars þar sem hönnunarvaran Moldamín var kynnt til leiks....

22. apríl 2024

Krónan býður í strætó í tilefni af degi jarðar!

Gegn framvísun fjölnota pokans fá öll frítt í strætó.

23. febrúar 2024

Viðskiptavinir Krónunnar söfnuðu 4,5 milljónum fyrir Grindvíkinga

Alls söfnuðu viðskiptavinir Krónunnar 4,5 milljónum króna í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi þar sem markmiðið er að safna fé fyrir íbúa Grindavíkur.

8. febrúar 2024

Kínversk áramót í Krónunni!

Ár Drekans hefst á laugardaginn og Krónan býður upp á ávexti sem sjást vanalega við veisluhöld.

5. febrúar 2024

Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna eldgossins við Grindavík en afrakstur hennar verður nýttur til að styðja Grindvíkinga fjárhagslega.

19. janúar 2024

Ánægðustu viðskiptavinirnir - sjöunda árið í röð!

Viðskiptavinir Krónunnar eru þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.

10. janúar 2024

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

Húsvíkingar og fleiri íbúar á Norðurlandi geta nú pantað matinn heim í Snjallverslun Krónunnar.

28. desember 2023

Innköllun á Bowl & Basket Jalapeno Everything Bagel Seasoning

20. desember 2023

600 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

15. desember 2023

Krónan gefur leikskólanum Rauðhól bambahús

6. desember 2023

Afhverju er e.l.f. svona vinsælt?

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum

24. október 2022

Krónan tilnefnd til Fjöreggsins

12. október 2022

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022

12. september 2022

Krúttlegasta hjólakeppni landsins var haldin um helgina

24. ágúst 2022

Krónan frystir vöruverð á 240 vörum til að berjast gegn verðbólgunni

8. júlí 2022

Ný og glæsileg verslun í Skeifunni

28. apríl 2022

15 milljónir til Úkraínu

31. mars 2022

Ávexti og grænmeti á stykkjaverði

24. janúar 2022

Takk – fimmta árið í röð

29. október 2021

7 milljónir í samfélagsstyrki

29. janúar 2021

Takk Krónu vinir

Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur