Tindsmótið 2021

17. nóvember 2020

12 milljónir í styrki

Krónan er stór þáttur í íslensku samfélagi. Við gerum okkur grein fyrir að í krafti stærðar okkar getum við haft áhrif til góðs og þess vegna leitum við sífellt leiða til að sýna samfélagslega ábyrgð í verki.
Krónan styrkir þau verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár úthlutuðum við sex milljónum króna úr samfélagssjóði okkar og sex milljónum til góðgerðarsamtaka sem sjá um matarúhlutanir fyrir jólin í þeim bæjarfélögum sem Krónan er í:

Við þökkum kærlega fyrir allar umsóknirnar um styrki sem okkur bárust í ár. Verkefnin sem hlutu styrk í ár eru þessi:

Samfélagsstyrkir:

 • FRAM í Reykjavík, fyrir knattspyrnudeild barna

 • Stjarnan í Garðabæ, fyrir handknattleiksdeild barna

 • HK í Kópavogi, fyrir Krónumót yngri flokka karla og kvenna í knattspyrnu

 • Íþróttabandalag Akraness, fyrir tæki, tól og orku á Umhverfisdegi Akraness

 • Golfklúbburinn Leynir á Akranesi, fyrir sumarnámskeið barna

 • Brettafélag Hafnarfjarðar, fyrir hjólabretti til láns

 • Foreldrafélag Áslandsskóla í Hafnarfirði, fyrir panna[MOU1]  fótboltavelli hjá Áslandsskóla

 • Skeiðvangur á Hvolsvelli, fyrir hestanámskeið fyrir börn

 • Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli, fyrir aðfangakostnað hátíðarinnar

 • Fræðslunefnd fatlaðra í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, fyrir reiðnámskeið fatlaðra og hreyfihamlaðra

 • Helgafellsskóli í Mosfellsbæ, fyrir skynörvunarherbergi (e. Snoezelen)

 • Afturelding í Mosfellsbæ, fyrir úthlutun endurskinsmerkja til grunnskólanemenda í bænum

 • Skógræktarfélag Reyðarfjarðar, fyrir trjákurli sem nýtist í stígagerð

 • Skemmtifélag Stöðvarfjarðar, fyrir Frisbí golfvelli

 • Soroptimistaklúbbur Keflavíkur, fyrir fyrirlesurum á sjálfstyrkingarnámskeið stúlkna

 • Sundráð ÍRB í Reykjanesbæ, fyrir æfingabúnaði

 • Skautafélag Reykjavíkur fyrir Krónumótið í íshokkídeild barna

 • Körfuknattleiksdeild Hamars, á Selfossi fyrir æfingabúnaði

 • Kerhólsskóli á Selfossi, fyrir námsferðum barna sem efla tengsl nemenda við nærsamfélag sitt

 • ÍBV í Vestmannaeyjum, fyrir handboltanámskeið barna

 • Ægir í Þorlákshöfn, fyrir knattspyrnudeild barna

 • Skógræktarfélag Rangæinga, á Hellu fyrir leiktækjum við göngustíg í Bolholtsskógi

 • Tónsmiðjan á Klaustri, fyrir tómstundaiðkun barna og unglinga

 • Björgunarsveitin Víkverji í Vík, fyrir uppbyggingu

Jólastyrkir:

 • Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

 • Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur

 • Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

 • Mæðrastyrksnefnd Akraness

 • Hjálpræðisherinn

 • Jólasjóður Fjarðarbyggðar

 • Hjálparstarf Kirkjunnar

 • Selfosskirkja

 • Landakirkja í Vestmannaeyjum

 • Velferðarsvið Reykjanesbæjar

 • Soroptimistafélag Mosfellsbæjar

 • Víkurkirkja

 • Stórólfshvolskirkja

15 milljónir til Úkraínu

28. apríl 2022

15 milljónir til Úkraínu

Krón­an og Krónuvinir söfnuðu 15 millj­ón­um króna í neyðarsöfn­un fyr­ir Úkran­íu í sam­starfi við UNICEF....

Ávexti og grænmeti á stykkjaverði

31. mars 2022

Ávexti og grænmeti á stykkjaverði

Nú seljum við ávexti og grænmeti á stykkjaverði! Þetta gerum við bæði til að auka gagnsæi til viðskiptavina okkar sem vita um leið hvað varan kostar – og til að einfalda innleiðingu á tæknilausnum.

Skannað og skundað valin stafræna lausn ársins

14. mars 2022

Skannað og skundað valin stafræna lausn ársins

Skannað og skundað var valin stafræna lausn ársins 2021 hjá Samtökum vefiðnaðarins (SVEF).

Takk – fimmta árið í röð

24. janúar 2022

Takk – fimmta árið í röð

Krónu vinir eru ánægðustu viðskiptavinirnir á matvælamarkaði 5. árið í röð samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.

7 milljónir í samfélagsstyrki

29. október 2021

7 milljónir í samfélagsstyrki

Við höfum nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar.  

Jafnvægisvogin

15. október 2021

Jafnvægisvogin

Í gær afhenti Eliza Reid, forsetafrú, Krónunni viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu á ráðstefnunni Jafnrétti er ákvörðun.

Svartir ruslapokar hættir í sölu

1. júlí 2021

Svartir ruslapokar hættir í sölu

Sölu á svörtum ruslapokum hefur nú verið hætt í Krónunni en glærir ruslapokar koma þeirra í stað.

30. júní 2021

8,3 milljónir til Unicef

29. júní 2021

Krónan hlýtur Fjörusteininn

21. maí 2021

Umhverfisvænar kerrur

25. febrúar 2021

Nýir stjórnendur hjá Krónunni

22. febrúar 2021

Matarbúrið i Flatahrauni

29. janúar 2021

Takk Krónu vinir

7. desember 2020

Allar Krónuverslanir nú Svansvottaðar

7. febrúar 2020

Krónan endurvinnur nú allt plast úr rekstri sínum

4. febrúar 2020

Rúmlega þrjár milljónir færri plastpokar hjá Krónunni á hálfu ári