12. febrúar 2025
Á dögunum hlaut Krónan á Granda viðurkenningu Reykjavik Grapevine sem besta matvörubúðin!
Er þetta í 9. skiptið sem Krónan hneppir titilinn og í sjö skipti hefur það verið Krónan á Granda. Við erum stolt og meyr yfir þessari frábæru nafnbót!👏
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!