12. febrúar 2025
Á dögunum hlaut Krónan á Granda viðurkenningu Reykjavik Grapevine sem besta matvörubúðin!
Er þetta í 9. skiptið sem Krónan hneppir titilinn og í sjö skipti hefur það verið Krónan á Granda. Við erum stolt og meyr yfir þessari frábæru nafnbót!👏
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.