23. október 2024
Skelfilegasta grasker landsins valið!
Síðustu helgi héldum við í fyrsta skipti í Krónunni Lindum Skelfikerið, graskersútskurðarkeppni Krónunnar. Voru 40 þátttakendur skráðir strax ljóst að keppnin var mikil og hörð.
Á laugardaginn mætti dómnefnd Skelfikersins í Lindir og tók út listaverkin en hana skipuðu þau Fanney Kim, gæðastjóri ávaxta og grænmetisdeildar, Anthony Bacigalupo, listamaður og þáttastjórnendur hlaðvarpsins Bragðheima, Eva Sigrún og Sólveig Einars. Að því loknu voru úrslitin ljós:
1. sæti - Alexandra Rán
2. sæti - Edda Pétursdóttir
3. sæti - Unda Brauna
Frumlegasta graskerið - Samúel Már.
Óskum við sigurvegurum innilega til hamingju með skelfilegu listaverkin sín.
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.