17. janúar 2025
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
Krónan hlaut hæstu einkunn meðal verslana á matvörumarkaði með marktækum mun. Við erum gríðarlega stolt af okkar starfsfólki sem vinnur statt og stöðugt að því að skapa ánægju meðal viðskiptavina og þannig setja þá ávallt í fyrsta sæti.
Takk kæru Krónuvinir, ánægjan er öll okkar!💛
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!
21. mars 2025
Í ár vildum við koma efni sjálfbærniskýrslu Krónunnar út til viðskiptavina með öðrum hætti en áður.