
17. janúar 2025
Áttföld ánægja!
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
Krónan hlaut hæstu einkunn meðal verslana á matvörumarkaði með marktækum mun. Við erum gríðarlega stolt af okkar starfsfólki sem vinnur statt og stöðugt að því að skapa ánægju meðal viðskiptavina og þannig setja þá ávallt í fyrsta sæti.
Takk kæru Krónuvinir, ánægjan er öll okkar!💛
19. júní 2025
Bergið Headspace hlýtur 1,5 milljón frá Krónunni og viðskiptavinum
Bergið Headspace miðar að því að veita ungmennum á aldrinum 12 til 25 ára fría ráðgjöf og aðstoð til að bæta líðan og auka virkni þeirra í samfélaginu.
19. júní 2025
Krónan upp að dyrum í Borgarnesi, á Akranesi og Kjalarnesi!
Krónan gefur í á Vesturlandi.
19. júní 2025
Halló Egilsstaður, Fellabær og Seyðisfjörður!
Heimsendingarþjónusta Krónunnar hefur nú útvíkkað um Austurland.