
28. nóvember 2024
Krónan Bíldshöfða opnar á ný
Jibbí!🎉
Við höfum opnað glæsilega og endurbætta verslun okkar á Bíldshöfða. Kíktu í heimsókn!
Hvað er nýtt?
Stærri ávaxta- og grænmetisdeild þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi 🍏
Betra skipulag og þægilegra flæði í verslun ✅
Enn meira úrval í fjölmörgum vöruflokkum 🥪
Umhverfisvænni kæli- og frystitæki ❄





22. apríl 2025
Við erum að fara í endurbætur á Krónunni Vallakór og verður versluninni lokað á meðan, frá og með fimmtudegi 24. apríl.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.