28. nóvember 2024
Jibbí!🎉
Við höfum opnað glæsilega og endurbætta verslun okkar á Bíldshöfða. Kíktu í heimsókn!
Stærri ávaxta- og grænmetisdeild þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi 🍏
Betra skipulag og þægilegra flæði í verslun ✅
Enn meira úrval í fjölmörgum vöruflokkum 🥪
Umhverfisvænni kæli- og frystitæki ❄
21. mars 2025
Í ár vildum við koma efni sjálfbærniskýrslu Krónunnar út til viðskiptavina með öðrum hætti en áður.
28. febrúar 2025
Við erum hoppandi kát með að hafa hlotið fjórar tilnefningar í þremur flokkum til Lúðursins, íslensku markaðsverðlaunanna!
12. febrúar 2025
Krónan hneppir hnossið í 9. skiptið og sjö af þeim hefur það verið Krónan á Granda.
10. febrúar 2025
Festi, móðurfélag Krónunnar, hlaut nafnbótina UT-fyrirtæki ársins í flokki stærri fyrirtækja á Upplýsingatækniverðlaunum Ský sem afhent voru föstudaginn 7. febrúar sl.