
28. nóvember 2024
Krónan Bíldshöfða opnar á ný
Jibbí!🎉
Við höfum opnað glæsilega og endurbætta verslun okkar á Bíldshöfða. Kíktu í heimsókn!
Hvað er nýtt?
Stærri ávaxta- og grænmetisdeild þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi 🍏
Betra skipulag og þægilegra flæði í verslun ✅
Enn meira úrval í fjölmörgum vöruflokkum 🥪
Umhverfisvænni kæli- og frystitæki ❄
17. janúar 2025
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði.
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.