23. desember 2024
Við í Krónunni vitum að okkar frábæra framlínufólk er hjarta starfseminnar, og þá sérstaklega í jólaösinni.
Við erum stolt af þeim fjölbreytileika og fjölmenningu sem auðgar hópinn okkar með gleði að vopni alla daga - allan ársins hring. Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.
8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði.
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.
10. desember 2024
Leggjum okkar af mörkum, bætum hjarta í körfuna okkar um jólin og styrkjum góðgerðarfélög og hjálparsamtök.