23. desember 2024
Jólakveðja frá okkur öllum í Krónunni!
Við í Krónunni vitum að okkar frábæra framlínufólk er hjarta starfseminnar, og þá sérstaklega í jólaösinni.
Við erum stolt af þeim fjölbreytileika og fjölmenningu sem auðgar hópinn okkar með gleði að vopni alla daga - allan ársins hring. Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.
26. ágúst 2025
Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Takk fyrir drulluna!
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.
18. ágúst 2025
Gleðilegan Grænan mánudag!
Í dag hefst nýtt framtak hjá okkur í Krónunni sem kallast Grænir mánudagar.