
16. maí 2025
Sannkölluð ítölsk veisla í Krónunni
Ítalía er matarkista Evrópu og því vel við hæfi að bjóða Krónuvinum í ítalska veislu í Krónunni í maí.
Við bjóðum upp á fullt af ítölskum nýjungum í takmarkaðan tíma, bæði ný og spennandi vörumerki eins og Monini, Rosso og Tre Marie, en auk þess höfum við stóraukið úrvalið af vörum frá Rana, Citterio, Olifa og Rummo.
Ekki missa af þessari ítölsku matarveislu í maí!
Buon appetito!🤌





3. júní 2025
Krónan í Vallakór opnar á ný eftir endurbætur
Verslun okkar í Vallakór í Kópavogi hefur opnað á nýjan leik! Frábær opnunartilboð dagana 5.-9. júní.
30. maí 2025
Krónan hlýtur viðurkenningu Sjálfbærniássins í annað sinn
Viðurkenningin er veitt í annað sinn og hlaut Krónan þennan flotta titil einnig í fyrra.