
16. maí 2025
Sannkölluð ítölsk veisla í Krónunni
Ítalía er matarkista Evrópu og því vel við hæfi að bjóða Krónuvinum í ítalska veislu í Krónunni í maí.
Við bjóðum upp á fullt af ítölskum nýjungum í takmarkaðan tíma, bæði ný og spennandi vörumerki eins og Monini, Rosso og Tre Marie, en auk þess höfum við stóraukið úrvalið af vörum frá Rana, Citterio, Olifa og Rummo.
Ekki missa af þessari ítölsku matarveislu í maí!
Buon appetito!🤌





20. maí 2025
Vel heppnað Krónuhjólamót 18. maí sl. í samstarfi við HFA og Akureyrardætur
13. maí 2025
Hjólamót fyrir hressa krakka á aldrinum 2-12 ára
22. apríl 2025
Við erum að fara í endurbætur á Krónunni Vallakór og verður versluninni lokað á meðan, frá og með fimmtudegi 24. apríl.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.