7 milljónir í samfélagsstyrki

29. október 2021

7 milljónir í samfélagsstyrki

Við höfum nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða verkefna sem hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar.  

Í ár bárust 111 umsóknir þar sem 25 þeirra hlutu styrk. Verkefni sem fengu styrk á landsbyggðinni voru 17 talsins og voru verkefnin átta á höfuðborgarsvæðinu. 

Við hjá Krónunni erum afar glöð með fjölda og gæði styrktarumsókna í ár og greinilegt að mikill metnaður er lagður í þau verkefni sem snúa að lýðheilsu og hreyfingu barna og ungmenna, sem og uppbyggingu í okkar nærsamfélagi, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Það er okkur sönn ánægja að leggja þessum aðilum og verkefnum lið í þeirra vegferð. Eins er virkilega gaman að veita nú styrki á Akureyri í fyrsta sinn þar sem við munum opna okkar fyrstu verslun á Norðurlandi á næsta ári.

Opnað verður fyrir umsóknir fyrir næsta styrktarár á heimasíðu Krónunnar 1. maí 2022. Umsóknarfrestur verður til og með 31. ágúst 2022. 

Verkefnin sem hlutu styrk í ár eru: 

  • Muninn kvikmyndagerð á Akranesi, fyrir Jólagleði í Garðalundi. 

  • FVA á Akranesi, fyrir Heilsuviku. 

  • Blakdeild KA á Akureyri, fyrir þjálfaranámskeið til að tækla einelti, samskipti, kvíða og fleira hjá börnum. 

  • KA og KA/Þór á Akureyri, fyrir handknattleiksdeild barna. 

  • Stjarnan í Garðabæ, fyrir handknattleiksdeild barna. 

  • Haukar körfubolti í Hafnarfirði, fyrir körfuboltaþjálfun fatlaðra. 

  • Leiklistarfélag Setbergsskóla í Hafnarfirði, fyrir sýningahald. 

  • Rafíþróttadeild Dímonar á Hvolsvelli, fyrir uppbyggingu á rafíþróttadeild. 

  • Afrekshugur á Hvolsvelli, fyrir afsteypu af styttu Nínu Sæmundsdóttur í miðbæ Hvolsvallar. 

  • HK í Kópavogi, fyrir Krónumót yngri flokka í knattspyrnu. 

  • Frjálsíþróttadeild Aftureldingar í Mosfellsbæ, fyrir kaup á áhöldum og uppbyggingu. 

  • Ólafur Arason á Reyðarfirði, fyrir gróðursetningu á birkiplöntum í reit Skógræktarfélags Reyðarfjarðar. 

  • Hrafnkell Freysgoði á Breiðdalsvík, fyrir sparkvelli. 

  • Heilsueflandi grunnskólar í Reykjanesbæ, fyrir Sterkari út í lífið. 

  • Heiðarskóli í Reykjanesbæ, fyrir uppbyggingu á útikennslusvæði í Gryfjunni. 

  • Fram í Reykjavík, fyrir handknattleiksdeild barna. 

  • Listhlaupadeild Fjölnis í Reykjavík, fyrir kaup á búnaði og þjálfaranámskeið. 

  • Reiðskólinn á Bjarnastöðum í Ölfusi, fyrir búnaði og uppbyggingu. 

  • Dansakademían á Selfossi, fyrir fyrstu nemendasýningu nýs dansskóla. 

  • Sundfélag ÍBV í Vestmannaeyjum, fyrir sunddeild barna. 

  • Listasmiðja náttúrunnar í Vestmannaeyjum, fyrir myndlistarnámskeið barna þar sem áhersla er lögð á sköpun sem er samtvinnuð við náttúru og útiveru. 

  • Foreldrafélag leikskólans Bergheima í Þorlákshöfn, fyrir kaup á Bambahúsi til að rækta grænmeti. 

  • Ægir í Þorlákshöfn fyrir knattspyrnudeild barna. 

  • Björgunarsveitin Víkverji í Vík, fyrir uppbyggingu. 

  • Tindur í Reykjavík, fyrir Krónu sparkhjólamót barna. 

23. ágúst 2024

Nýjungar VAXA í Krónunni

Krónan hefur verið með VAXA frá upphafi og nú mega viðskiptavinir eiga von á þremur nýjum vörum frá fyrirtækinu....

20. ágúst 2024

Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!

Vel heppnað Drulluhlaup Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar fór fram í Mosfellsbæ um helgina.

19. ágúst 2024

Lífrænt í Lindum

Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á góða upplifun og einfalt aðgengi að lífrænum valkostum í Lindum.

8. ágúst 2024

Við óskum viðskiptavinum okkar hamingjuríkra Hinsegin daga!

Ein litríkasta menningarhátíð landsins, Hinsegin dagar í Reykjavík, eru haldnir dagana 6.-11. ágúst. Krónan er einn af stærstu styrktaraðilum hátíðarinnar.

1. ágúst 2024

Alltaf Sólskins í Krónunni!

Sólskins og Krónan hafa tekið upp milliliðalaust samstarf þar sem markmiðið er að hámarka nýtingu framleiðslunnar á Flúðum og draga úr innkaupum á erlendu grænmeti.

31. júlí 2024

Ný Krónumolta í verslanir!

Krónan hefur hafið sölu á eigin moltu sem kemur úr jarðgerðavélum í verslunum. Markmið verkefnis að Krónan verði sjálfbær hvað varðar meðhöndlun á eigin lífrænum úrgangi sem fellur til í verslunum.

31. júlí 2024

Heillakarfan er mætt í Krónuappið!

Heillakarfan er ný lausn í Krónuappinu sem gefur stig fyrir kaup sem eru þér og umhverfinu til heilla. Heillakarfan við kynnt til leiks á Nýsköpunarvikunni 2024.

9. júlí 2024

Krónan í Grafarholti opnar eftir framkvæmdir

24. apríl 2024

Moldamín, ruslfæði fyrir plönturnar þínar

22. apríl 2024

Krónan býður í strætó í tilefni af degi jarðar!

23. febrúar 2024

Viðskiptavinir Krónunnar söfnuðu 4,5 milljónum fyrir Grindvíkinga

8. febrúar 2024

Kínversk áramót í Krónunni!

5. febrúar 2024

Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar

19. janúar 2024

Ánægðustu viðskiptavinirnir - sjöunda árið í röð!

10. janúar 2024

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

28. desember 2023

Innköllun á Bowl & Basket Jalapeno Everything Bagel Seasoning

20. desember 2023

600 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

15. desember 2023

Krónan gefur leikskólanum Rauðhól bambahús

6. desember 2023

Afhverju er e.l.f. svona vinsælt?

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum

24. október 2022

Krónan tilnefnd til Fjöreggsins

12. október 2022

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022