17. nóvember 2022
Í dag opnaði Krónan uppfærða og stórglæsilega verslun í Mosfellsbæ. Stórar breytingar hafa staðið yfir á síðustu vikum á sama tíma og verslun hefur verið opin. Það er óhætt að segja að okkar verslun í Mosfellsbæ sé ein sú glæsilegasta á landinu eftir vel heppnaða breytingu. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og sýna þeim verslunina með stolti.
Helstu breytingar á versluninni:
Öll frystitæki í verslun endurnýjuð
Öll kælitæki í verslun endurnýjuð
CO2 Kælikerfi sem keyrir allan kæli og frystibúnað (Umhverfisvænasti kostur sem er í boði)
Led lýsing í allri verslun
Allt vinnurými í kjötpökkun endurnýjað
Nýtt gólfefni á öllu verslunarrými
Endurröðun á ferskvöru
Endurröðun á frostvöru
Endurröðun á grænmetisdeild
Farið í gegnum allt vöruval í verslun
Allar merkingar uppfærðar
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.
23. desember 2024
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.
10. desember 2024
Leggjum okkar af mörkum, bætum hjarta í körfuna okkar um jólin og styrkjum góðgerðarfélög og hjálparsamtök.