
17. nóvember 2022
Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ
Í dag opnaði Krónan uppfærða og stórglæsilega verslun í Mosfellsbæ. Stórar breytingar hafa staðið yfir á síðustu vikum á sama tíma og verslun hefur verið opin. Það er óhætt að segja að okkar verslun í Mosfellsbæ sé ein sú glæsilegasta á landinu eftir vel heppnaða breytingu. Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum og sýna þeim verslunina með stolti.
Helstu breytingar á versluninni:
Öll frystitæki í verslun endurnýjuð
Öll kælitæki í verslun endurnýjuð
CO2 Kælikerfi sem keyrir allan kæli og frystibúnað (Umhverfisvænasti kostur sem er í boði)
Led lýsing í allri verslun
Allt vinnurými í kjötpökkun endurnýjað
Nýtt gólfefni á öllu verslunarrými
Endurröðun á ferskvöru
Endurröðun á frostvöru
Endurröðun á grænmetisdeild
Farið í gegnum allt vöruval í verslun
Allar merkingar uppfærðar





4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!