26. ágúst 2025
Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt
Næstu helgar mun Bændamarkaður Krónunnar fara á fullt verslunum um allt land. Þar verður að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu grænmeti beint frá íslenskum garðyrkjubændum víðs vegar af landinu.
Þetta er í níunda sinn sem Bændamarkaðurinn er haldinn en vinsældar hans fara ört vaxandi. Rúmlega 100 tonn af nýuppteknu grænmeti seldust á markaðnum í fyrra miðað við 30 tonn þegar markaðurinn fór fyrst af stað.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur í verslunum okkar – og minnum á að taka með ykkur poka!
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.
18. ágúst 2025
Í dag hefst nýtt framtak hjá okkur í Krónunni sem kallast Grænir mánudagar.
27. júní 2025
Við höfum tekið upp umhverfisvænni bakka í kjötborðum Krónunnar.