26. september 2023
Við erum svakalega stolt af starfsfólkinu okkar sem á stórt hrós skilið fyrir frábæra vinnu í tengslum við enduropnun verslunarinnar! Hún er án efa sú glæsilegasta.
Líkt og í öllum okkar verslunum bjóðum við upp á fjölbreytt vöruúrval á hagstæðu verði í Krónunni á Granda. Við leggjum sérstaka áherslu á að gefa ferskleikanum enn meira rými með stórri og glæsilegri ávaxta- og grænmetisdeild. Einnig svörum við ákalli viðskiptavina um meira úrval af tilbúnum réttum - nú geta viðskiptavinir meðal annars nælt sér í Tokyo Sushi, WokOn og Rotissiere þegar þeir versla á Grandanum!
Við minnum á lengri opnunartíma á Granda 9-21 alla daga.
Hlökkum til að sjá ykkur!
8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði.
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.
23. desember 2024
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.