2. mars 2024
Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, var veittur í gær við hátíðlega athöfn en hann er veittur fyrir þær auglýsingar og markaðsefni sem best þótti á síðasta ári.
Aldrei höfum við í Krónunni fengið jafn margar tilnefningar og nú en Krónan var tilnefnd í sex flokkum. Krónan hlaut verðlaunin í flokknum Val fólksins fyrir sumarherferðina Íslenska sumarið, en sá flokkur er valinn af almenningi. Við erum því einstaklega stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna!
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.