
2. mars 2024
Krónan hlýtur Lúður!
Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, var veittur í gær við hátíðlega athöfn en hann er veittur fyrir þær auglýsingar og markaðsefni sem best þótti á síðasta ári.
Aldrei höfum við í Krónunni fengið jafn margar tilnefningar og nú en Krónan var tilnefnd í sex flokkum. Krónan hlaut verðlaunin í flokknum Val fólksins fyrir sumarherferðina Íslenska sumarið, en sá flokkur er valinn af almenningi. Við erum því einstaklega stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna!
19. júní 2025
Bergið Headspace miðar að því að veita ungmennum á aldrinum 12 til 25 ára fría ráðgjöf og aðstoð til að bæta líðan og auka virkni þeirra í samfélaginu.
19. júní 2025
Krónan gefur í á Vesturlandi.
19. júní 2025
Heimsendingarþjónusta Krónunnar hefur nú útvíkkað um Austurland.