
26. mars 2025
Heimsendingar á Akranesi
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi! Allar upplýsingar ásamt lista yfir þau svæði og póstnúmer sem geta pantað og fengið sent heim má finna hér.
Við fögnum öllum ábendingum og skilaboðum, ekki hika við að hafa samband 💛
22. apríl 2025
Við erum að fara í endurbætur á Krónunni Vallakór og verður versluninni lokað á meðan, frá og með fimmtudegi 24. apríl.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.