2. desember 2024
Krónan veitir samfélagsstyrki um allt land!
Krónan hefur nú valið verkefni sem hljóta samfélagsstyrki Krónunnar í ár. Verkefnin eiga það sameiginlegt að ýta undir umhverfismál eða hvetja til lýðheilsu í formi hollustu og hreyfingu með áherslu á yngri kynslóðina. Öll hafa þau jákvæð áhrif á uppbyggingu í nærsamfélagi Krónunnar en langflestir styrkþegar eru staðsettir á landsbyggðinni.
Styrkþegar samfélagsstyrkja í ár voru:
Foreldrafélag leikskólans Garðasels, fyrir kaupa á Bambahúsi til að rækta grænmeti
Þór/KA, fyrir verkefnið Geðrækt og efling kvenna í knattspyrnu
KF Fjallabyggð, fyrir kaup á pannavelli
Fylkir, fyrir verkefnið Betri borgarar Fylkis
Geðræktarmiðstöð Suðurnesja, fyrir verkefnið Björgina
Foreldrafélag Hvaleyrarskóla, fyrir kaup á pannavelli
Krikaskóli, fyrir kaup á Bambahúsi til að rækta grænmeti
Skógræktarfélag Rangæinga, fyrir bættri aðstöðu í Aldamótaskógi
Brettafélag Fjarðarbyggðar, fyrir uppbyggingu í barnaflokkum
Körfuknattleiksfélag Selfoss, fyrir eflingu kvenna- og stelpustarfs
Pílufélag Vestmannaeyja, fyrir eflingu yngri flokka
Danssamfélagið Allra þjóða kvikindi, fyrir samfélagsuppbyggingu á Víkursvæði
Hamar-Þór, fyrir verkefnið Stelpur í körfu
UMFÍ og ASÍ fyrir verkefnið Allir með
Við óskum styrkþegum innilega til hamingju með styrkina og óskum þeim góðs gengis í verkefnum framundan!
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.