Sækja um starf

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahraun

Flatahrauni

Krónan leitar að öflugum aðila í fullt starf vaktstjóra í Flatahrauni, Hafnarfirði. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum. 

Sækja um starfið

Almenn umsókn

26 verslanir um land allt

Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan og framúrskarandi vinnustað.

Sækja um starfið

Vaktstjóri

26 verslanir um land allt

Krónan leitar að öflugu starfsfólki í starf vaktstjóra. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.

Sækja um starfið

Sérfræðingur í birgðahaldi og innkaupaeftirliti

Dalvegur 10-12

Aðfangastýring Krónunnar leitar að jákvæðum, drífandi og metnaðarfullum liðsfélaga. Meginverksvið starfsmanns snýr að birgðarstjórnun og birgðaeftirliti og eru helstu verkefni að annast almenn bókhaldsstörf, afstemmingar, birgðauppgjör ofl. 

Sækja um starfið

Kjötstjóri á höfuðborgarsvæðinu

Höfuðborgarsvæðið

Krónan leitar eftir áhugasömum og duglegum einstakling í starf kjötstjóra á höfuðborgarsvæðinu. 

Sækja um starfið

Stjórnandi

Krónan

Verkefni stjórnanda í verslun er að stýra daglegum rekstri verslunarinnar og vera hvetjandi leiðtogi í hópi starfsfólks til að ná saman settum markmiðum.

Sækja um starfið

Mannauðsstefna

Við leggjum okkur ávallt fram við að ráða til starfa hæft fólk sem hefur metnað til að ná árangri í starfi. Við stöndum faglega að ráðningum í samræmi við jafnréttisstefnu og hæfnikröfur starfanna.

Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefnan er til að gæta jafnréttis í launaákvörðunum til að starfsfólk hafi jöfn laun fyrir sambærileg eða jafnverðmæt störf óháð kynjum.

Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefnan okkar gengur út á að tryggja að starfsfólkinu okkar sé ekki mismunað vegna kyns, aldurs, uppruna, kynhneigðar, trúar eða annarra þátta.