
Fyrirtækjaviðskipti
Viltu koma í reikningsviðskipti með þitt fyrirtæki eða rekstur? Hér sækir þú um að koma í reikningsviðskipti og við sendum þér viðskiptamannakort sem þú getur skráð í Snjallverslun sem og notað úti í búð!
1. Þú sækir um reikningsviðskipti
2. Við metum umsóknina
3. Við höfum samband og við klárum þetta saman!
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi reikningsviðskipti, útgáfu viðskiptamannakorta eða önnur praktísk atriði verið óhrædd að hafa samband við okkur.
Hvernig virka reikningsviðskipti með viðskiptamannakorti?
Hvernig versla ég í Snjallverslun?
Hvaða upplýsingar koma á rafræna reikninga?
Hvernig bæti ég við viðskiptamannakorti?
Hvernig loka ég á viðskiptamannakort?