Fallback alt

Fyrirtækjaviðskipti

Reikningsviðskipti

Pssst...reikningsviðskipti í Snjallverslun eru í vinnslu.

Greiðslukortaviðskipti

Fyrirtæki geta notað eigin greiðslukort (debet og kredit) til að versla í Snjallverslun á sama hátt og einstaklingar. Einstaklingar versla þannig á eigin kennitölu en með fyrirtækjakorti. Auðvelt er að sækja reikningsyfirlit í appinu og senda það áfram á bókhald.

Einnig geta einstaklingar notað eigin greiðslukort og bætt kennitölu fyrirtækis á nótu. Nótuna er síðan hægt að áframsenda. Kvittanir eru undir “Mín síða”, sjá hér að neðan.

  • Smella á staka kvittun í dagatalinu

  • Velja “Senda nótu með kennitölu”

  • Slá inn kennitölu fyrirtækis og netfang. Smella á “Senda kvittun”.

Senda kvittun í appinu
Kvittanir