31. mars 2023
Krónan hefur átt farsælt samstarf við Breiðablik síðustu ár og verður engin breyting á því. Nýr samstarfssamningur til næstu 4 ára var undirritaður á Kópavogsvelli á dögunum með það að markmiði að styrkja Breiðablik og um leið styðja félagið í íþrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu í Kópavogi.
Á myndinni má sjá Eystein Pétur Lárusson framkvæmdastjóra Breiðabliks og Guðrúnu Aðalsteinsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.