13. september 2024
Krónan hlýtur Sjálfbærniásinn 2024!
Krónan hlaut í morgun viðurkenningu Sjálfbærniássins í hópi matvöruverslana en þetta er í fyrsta skipti sem viðurkenningin er veitt.
23. ágúst 2024
Nýjungar VAXA í Krónunni
Krónan hefur verið með VAXA frá upphafi og nú mega viðskiptavinir eiga von á þremur nýjum vörum frá fyrirtækinu.
20. ágúst 2024
Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!
Vel heppnað Drulluhlaup Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar fór fram í Mosfellsbæ um helgina.
19. ágúst 2024
Lífrænt í Lindum
Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á góða upplifun og einfalt aðgengi að lífrænum valkostum í Lindum.