4. desember 2025

Heimsendingar á Blönduós og í Búðardal

Við höfum opnað fyrir heimsendingarþjónustu Snjallverslunar á Blönduósi og í Búðardal! 💛...

2. desember 2025

Lengri opnunartímar

Nú opnum við kl. 08:00 í Krónunni Grafarholti, Granda, Mosfellsbæ og Norðurhellu.

2. desember 2025

Söfnun fyrir Jólastyrk Krónunnar er hafin!

Krónan bætir við mótframlagi við hverja krónu sem safnast frá viðskiptavinum.

1. desember 2025

Krónan hlaut viðurkenningu á Umhverfisdegi Samtaka atvinnulífsins!

Sérstakar viðurkenningar voru veittar á Umhverfisdegi SA fyrir eftirtektarverðan árangur í umhverfismálum.

24. nóvember 2025

Krónan veitir samfélagsstyrki um allt land!

Nú er það ljóst hvaða fjórtán verkefni hljóta Samfélagsstyrk Krónunnar í ár.

6. nóvember 2025

Halló Hella!

Við höfum opnað fyrir heimsendingarþjónustu Snjallverslunar á Hellu og nágrenni. Þjónustusvæði Snjallverslunar heldur áfram að stækka og í dag sendum við m.a. til Flúða, Laugarvatns, Þorlákshafnar, Stokkseyrar, Eyrarbakka, Hveragerðis og Selfoss.

21. október 2025

12 milljónir kr. söfnuðust fyrir börn á Gaza

Saman söfnuðu Krónan og viðskiptavinir alls 12 milljónum króna í neyðarsöfnun fyrir börn á Gaza í samstarfi við UNICEF Iceland.