23. október 2024
Krónan hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024
Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), var haldin fimmtudaginn 10. október og hlutu 130 fyrirtæki viðurkenningu fyrir að hafa náð markmiði um jöfnun kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækisins.
23. október 2024
Skelfilegasta grasker landsins valið!
40 keppendur skiluðu inn glæsilegum graskerum og vöktu þau gríðarlega lukku meðal viðskiptavina Krónunnar um helgina.
1. október 2024
Gúrmeti og kræsingar í Matarbúri Krónunnar
Matarbúrið verður í stærstu verslunum Krónunnar næstu sex vikurnar.
19. september 2024
Klikkað fjör á Krónuhjólamótinu!
Krónuhjólamótið var nú haldið í sjötta sinn með Tind og Hjólaskólanum.