29. janúar 2021
Krónu vinir eru ánægðustu viðskiptavinirnir á matvælamarkaði 4. árið í röð samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar, sem veitt voru á Grand Hótel í dag. Krónan fékk 74,2 stig af 100 mögulegum.
Takk fyrir allar góðu hugmyndirnar.
Takk fyrir þolinmæðina á þessum undarlegu tímum.
Takk fyrir að halda okkur á tánum í umhverfismálum.
Takk fyrir að hvetja okkur áfram. Þetta hvetur okkur til að gera ennþá betur, FYRIR YKKUR!
Pssst…Við brosum eins og banani.
Íslenska ánægjuvogin er félag í eigu Stjórnvísi og framkvæmdin er í höndum Zenter rannsókna. Markmið verkefnisins er að láta fyrirtækjum í té mælingar á ánægju viðskiptavina en einnig öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana s.s. ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavina. Nánari upplýsingar um Íslensku Ánægjuvogina má finna á stjornvisi.is
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.