3. janúar 2025
Á nýju ári eru eflaust margir sem vilja huga betur að heilsunni eða umhverfinu. Hvernig og hverju við neytum á stóran þátt í okkar líðan og hefur einnig heilmikil áhrif á umhverfið í kringum okkur. Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
Árið þitt í Heillakörfunni gerir þér m.a. kleift að sjá hvernig þú hefur staðið þig yfir árið, hvort þú hafir náð þínum mánaðarlegu markmiðum, hverjar þínar vinsælustu vörur voru og hvaða jákvæðu áhrif þínar ákvarðanir hafa haft á umhverfið.
Með ársyfirlitinu viljum við lyfta upp þeim góðu ákvörðunum sem þú hefur tekið á árinu og hjálpa þér að skapa jákvæðar venjur í daglegum innkaupum þínum. Takk fyrir að velja vel fyrir þig, þína og umhverfið.
Opnaðu Krónuappið og kíktu á þitt yfirlit í Heillakörfunni fyrir árið 2024!
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!
21. mars 2025
Í ár vildum við koma efni sjálfbærniskýrslu Krónunnar út til viðskiptavina með öðrum hætti en áður.