
Skannað og skundað
Með Skannað og skundað lausninni í Snjallverslunar appinu getur þú verslað vörur með því að skanna þær úr hillu og setja beint í körfuna þína, jú eða bara beint í pokann. Greiðir í appinu, skannar QR kóða af skjánum þínum undir spjaldtölvu á sjálfsafgreiðslusvæði og skundar svo út í daginn
Vertu memm!

Ótrúlega gaman að taka á móti öllum okkar frábæru viðskiptavinum um helgina þegar við enduropnuðum Krónuna á Granda.


Þú færð gjafakortin við kassa í öllum verslunum Krónunnar. Gjafakort eru einnig afgreidd frá skrifstofu Krónunnar eða hægt óska eftir því að fá gjafakortin send til kaupanda/viðtakanda.