Bændamarkaður í öllum verslunum Krónunnar

13. september 2024

Bændamarkaður í öllum verslunum Krónunnar

Bændamarkaður í verslunum Krónunnar um land allt kemst á fullt nú um helgina með fjölbreyttu úrvali fersku og ópökkuðu grænmeti beint frá býli íslenskra garðyrkjubænda hvaðanæva að á landinu.

Þetta er í áttunda sinn sem Bændamarkaður Krónunnar er haldinn og hafa vinsældir hans meðal viðskiptavina hafi farið vaxandi ár frá ári. Má í því sambandi nefna að á markaðnum í fyrra seldust yfir 100 tonn af nýuppteknu íslensku grænmeti samanborið við 30 tonn þegar bændamarkaðurinn var fyrst haldinn árið 2012. Búist er við enn meira magni í ár sem mun endalega ráðast af framboði hverju sinni frá garðyrkjubændum landsins og er því breytilegt hve marga daga markaðnum er haldið úti hverju sinni.

Allt íslenska grænmetið á Bændamarkaði Krónunnar er tínt eða tekið upp með reglulegu millibili dagana sem markaðurinn stendur. Það berst því nýtt og ópakkað frá bændum landsins til verslana Krónunnar og getur því ekki verið mikið ferskara en það. Fyrir okkur er Bændamarkaðurinn meira en bara viðburður - hann er hornsteinn íslensks landbúnaðar og uppskeruhátíð sem ýfir upp íslenska matarmenningu og styður við staðbundna framleiðslu.

Við hlökkum mikið til að taka á móti viðskiptavinum okkar og minnum á að muna eftir poka!

Fallback alt
Fallback alt
Fallback alt

13. september 2024

Krónan hlýtur Sjálfbærniásinn 2024!

Krónan hlaut í morgun viðurkenningu Sjálfbærniássins í hópi matvöruverslana en þetta er í fyrsta skipti sem viðurkenningin er veitt....

23. ágúst 2024

Nýjungar VAXA í Krónunni

Krónan hefur verið með VAXA frá upphafi og nú mega viðskiptavinir eiga von á þremur nýjum vörum frá fyrirtækinu.

20. ágúst 2024

Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!

Vel heppnað Drulluhlaup Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar fór fram í Mosfellsbæ um helgina.

19. ágúst 2024

Lífrænt í Lindum

Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á góða upplifun og einfalt aðgengi að lífrænum valkostum í Lindum.

8. ágúst 2024

Við óskum viðskiptavinum okkar hamingjuríkra Hinsegin daga!

Ein litríkasta menningarhátíð landsins, Hinsegin dagar í Reykjavík, eru haldnir dagana 6.-11. ágúst. Krónan er einn af stærstu styrktaraðilum hátíðarinnar.

1. ágúst 2024

Alltaf Sólskins í Krónunni!

Sólskins og Krónan hafa tekið upp milliliðalaust samstarf þar sem markmiðið er að hámarka nýtingu framleiðslunnar á Flúðum og draga úr innkaupum á erlendu grænmeti.

31. júlí 2024

Ný Krónumolta í verslanir!

Krónan hefur hafið sölu á eigin moltu sem kemur úr jarðgerðavélum í verslunum. Markmið verkefnis að Krónan verði sjálfbær hvað varðar meðhöndlun á eigin lífrænum úrgangi sem fellur til í verslunum.

31. júlí 2024

Heillakarfan er mætt í Krónuappið!

9. júlí 2024

Krónan í Grafarholti opnar eftir framkvæmdir

24. apríl 2024

Moldamín, ruslfæði fyrir plönturnar þínar

22. apríl 2024

Krónan býður í strætó í tilefni af degi jarðar!

23. febrúar 2024

Viðskiptavinir Krónunnar söfnuðu 4,5 milljónum fyrir Grindvíkinga

8. febrúar 2024

Kínversk áramót í Krónunni!

5. febrúar 2024

Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar

19. janúar 2024

Ánægðustu viðskiptavinirnir - sjöunda árið í röð!

10. janúar 2024

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

28. desember 2023

Innköllun á Bowl & Basket Jalapeno Everything Bagel Seasoning

20. desember 2023

600 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

15. desember 2023

Krónan gefur leikskólanum Rauðhól bambahús

6. desember 2023

Afhverju er e.l.f. svona vinsælt?

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum