Krónan frystir vöruverð á 240 vörum til að berjast gegn verðbólgunni

24. ágúst 2022

Krónan frystir vöruverð á 240 vörum til að berjast gegn verðbólgunni

Krónan svarar ákalli almennings og stjórnvalda um að leggja lið baráttunni gegn verðbólgu og frystir verð á 240 vörunúmerum undir vörumerkjum First Price og Krónunnar. 

Vörur undir vörumerkjum Krónunnar og First Price spanna fjölbreytt vöruval og eru ódýrustu valkostirnir í sínum vöruflokkum. Er þetta eitt af skrefum Krónunnar til að reyna að sporna við hækkandi vöruverði og draga úr áhrifum verðbólgu í matarinnkaupum viðskiptavina.   

Krónan hyggst halda verðinu stöðugu fram að áramótum til að byrja með. Komi til lækkunar innkaupsverðs eða gengisstyrkingar á vörum undir þessum vörumerkjum mun Krónan lækka söluverðið sem því nemur. Komi til hækkunar á innkaupsverði eða til gengisveikingar mun sú hækkun ekki skila sér út í verðið til viðskiptavina.

Við erum með fleiri aðgerðir í undirbúningi en stígum þetta skref til að sýna strax í verki að við stöndum með almenningi og erum að reyna að sporna við þeim verðhækkunum sem á okkur dynja.

Snjallverslun - sjá vörur með fryst verð

Verð er fryst á eftirfarandi vörum:

Krónu kjúklingur 1/1

Krónu pítusósa

Krónu frostflaugar heimilispakki

Krónu vegan majónes

Krónu remúlaði

Krónu hvítlaukssósa

Krónu gráðostasósa

Krónu ís bragðarefur

Krónu vegan chipotle sósa

Krónu ís með vanillubragði

Krónu majónes

Krónu hamborgarasósa

Krónu piparostasósa

Krónu salatostur með kryddblöndu

Krónu kokteilsósa

Krónu samlokubrauð

Krónu skúffukaka

Krónu gullraspur

Krónu kökuskraut blandað

Krónu kökuskraut kúlur

Krónu möndlusmjör

Krónu orkublanda

Krónu gojiber

Krónu appelsínusafi

Krónu boozt blanda

Krónu chia fræ

Krónu hampfræ

Krónu eldhúsrúllur

Krónu fjölnotaburðarpoki 4 tegundir

Krónu fjölnota burðarpoki

Krónu steinbítskonfekt

Krónu salernisrúllur 24 stk

Krónu harðfiskur steinbítur með roði

Krónu kjúklingabringur

Krónu kjúklingabitar

Krónu kjúklingalæri án mjaðmabeins

Krónu kjúklingavængir

Krónu kjúklingalundir

Krónu lambagrillsneiðar úr læri

Krónu kjúklingaleggir

Krónu möndlur í hýði

Krónu kasjúhnetur brotnar

Krónu fjölnota grænmetispokar

Krónu fjölnotapoki þunnur

Krónu Rjómalöguð Aspassúpa

Krónu Rjómalöguð Blómkálssúpa 1L

Krónu Saltkjöt blandað

Krónu nautgripahakk

Krónu kleinur 10 stk

Krónu stór hamborgarabrauð

Krónu hnetublanda

Krónu pylsubrauð 5 stk

Krónu ungnautahakk

Krónu burðarpoki pappír stór

Krónu lasagne grænmetis

Krónu lasagne Mexíkó kjúklinga

Krónu lasagne bolognese

Krónu samlokubrauð hálft

Krónu döðlur ferskar

Krónu pappabakkar

Krónu Villisveppasúpa

Krónu lífrænar kakónibbur

Krónu lífrænt kakósmjör

Krónu bringur 2 stk. vac.

Krónu burðarpoki pappír stór innkaup

Krónu karamellukaka

Krónu súkkulaðikaka tveggja laga

Krónu harðfiskur sneiðar

Krónu konfekt þorskur 120g

Krónu flatkökur

Krónu ís með súkkulaðibragði

Krónu fjölnota kerrupokar

Krónu salatostur með ólífum

Krónu spínat

Krónu Kartöflurúllur með rjómaosti

Krónu beikon

Krónu lambahakk vacuumpakkað

Krónu kjúklingalæri með legg

Krónu Ungversk Gúllassúpa 1L

Krónu Íslensk Kjötsúpa 1L

Krónu Mexíkósk Kjúklingasúpa 1L

Krónu Karríkókos Kjúklingasúpa 1L

Krónu Brauðskinka

Krónu pínu ponsu Pylsubrauð

Krónu roosalega löng pylsubrauð

Krónu konfekt Ýsubitar 120g

Krónu Pínu ponsu litlar grill pylsur

First Price rifflaðar franskar

First Price makkarónukökur

First Price Mazarin terta

First Price tartalettur

First Price örbylgjupopp 3 í pakka

First Price fusilli

First Price tómatar heilir

First Price brjóstsykur junglestykker

First Price kaffi

First Price rifsberjahlaup

First Price steikingarolía

First Price hindberjamarmelaði

First Price múslí jarðarberja

First Price agúrkur heilar

First Price kornfleks

First Price spaghetti

First Price dökkt súkkulaðiálegg

First Price eplasafi 5 fernur

First Price Paprikustrimlar

First Price haframjöl

First Price saltkex

First Price ljóst súkkulaðiálegg

First Price asíur

First Price nautakjötskraftur

First Price salthnetur

First Price brjóstsykur froskar

First Price hveiti

First Price appelsínusafi 5 fernur

First Price hrásykur

First Price saltstangir

First Price pastasósa með basilíku

First Price hrísgrjón í suðupoka

First Price appelsínumarmelaði

First Price sólþurrkaðir tómatar hálfir

First Price skorinn aspas hvítur

First Price túnfiskur í vatni

First Price rauðrófur

First Price instant kaffi

First Price múslí

First Price steiktur laukur í poka

First Price rúsínur

First Price túnfiskur í olíu

First Price digestive kex

First Price eplasafi

First Price rauðkál

First Price hrískökur með salti

First Price appelsínusafi

First Price hunang

First Price múslí súkkulaði

First Price kryddkexkökur

First Price sítrónusafi í belg

First Price tómatar skornir

First Price ávaxtasafi

First Price grænar ólífur án steins

First Price grænmetiskraftur

First Price kartöflumús

First Price agúrkusalat

First Price létt kókosmjólk 5-7%

First Price jarðarberjamarmelaði

First Price svartar ólífur án steins

First Price kókosmjöl

First Price kjúklingakraftur

First Price repjuolía

First Price klór

First Price fljótandi handsápa

First Price svampar til hreingeringar

First Price hundafóður með nautakjöti í álboxi

First Price grautargrjón

First Price dijon sinnep

First Price tómatpúrra

First Price eplamauk

First Price raspur

First Price kaffirjómaduft

First Price sjampó

First Price hundafóður með kjúklingi í álbox

First Price hárnæring

First Price kattafóður með nautakjöti

First Price Mýkingarefni vor

First Price uppþvottalögur original

First Price sturtusápa

First Price kattafóður með fiski í álboxi

First Price glerhreinsir

First Price kattafóður með ali fuglakjöti

First Price dömubindi með vængjum

First Price álpappír 2x20 m

First Price alhliða þvottaefni duft

First Price eyrnapinnar í boxi

First Price dömubindi þunn nætur

First Price bómullarskífur

First Price dömubindi innlegg

First Price hreingerningarlögur

First Price eldhúsrúllur

First Price hundafóður með nautakjöti

First Price uppþvottavélatöflur 2in1

First Price fljótandi brúnsápa

First Price Alt Mulig Klude 10 stk

First Price tannburstar medium

First Price bómullarstrangi

First Price kattasandur

First Price uppþvottavélagljái

First Price vasaklútar

First Price skornir sveppir

First Price Perlulaukur

First Price Naglalakkshreinsir

First Price Handáburður

First Price frystipokar 4 ltr

First Price smábrauð

First Price fljótandi þvottaefni fyrir litaðan þvott

First Price bökunarsúkkulaði ljóst

First Price bökunarsúkkulaði dökkt

First Price súkkulaðismjör

First Price súkkulaðikex

First Price pistasíuhnetur

First Price jómfrúar ólífuolía

First Price salernisrúllur 8 stk

First Price dressing hvítlauks

First Price dressing þúsundeyja

First Price hrísgrjón parboiled

First Price kattafóður ali fuglakjöti

First Price tannþráður

First Price hundamatur fugl

First Price hundaþurrfóður með nautkjöti

First Price kattarmatur naut

First Price uppþvottalögur

First Price súkkulaði hnappar

First Price valhnetur

First Price bleiupokar

First Price íste ferskju

First Price rautt pestó

First Price heslihnetur

First Price strásæta

First Price jasmin hrísgrjón

First Price grænt pestó

First Price rúgmjöl

First Price Salatostur

First Price havarti

First Price Steiktur laukur box

First Price ananas í sneiðum

First Price sólblómaolía

First Price ananas í bitum

First Price rúnstykki handverk

First Price hvítlauksbrauð 2stk

First Price wok blanda

First Price brokkólí blanda

First Price katta nauta paté

First Price fljótandi handsápa áfylling

First Price salernishreinsir

First Price lífrænt haframjöl fínt

First Price lífrænt haframjöl gróft

First Price blómkálsblanda

First Price trönuberjasulta

First Price súkkulaði hafrakex

First Price ístoppar 5 stk

First Price dressing creme fraiche

First Price múslíbar súkkulaði

First Price múslíbar banana/súkkulaði

First Price múslíbar heslihnetu

First Price Íspinnar með súkkulaði

First Price Íspinnar með möndlusúkkulaði

First Price lífrænt te skógarberja

First Price lífrænt te earl grey

First Price lífrænt te kamillu

First Price maískorn

First Price ruslapokar litlir 15L

First Price frystipokar 8L

First Price ruslapokar glærir 100L

First Price bodylotion

First Price Kartöflubátar

First Price lífrænir tómatar heilir

First Price lífrænir tómatar hakkaðir

First Price lífrænn eplasafi

First Price lífrænn appelsínusafi

First Price Haricots verts

First Price Fine Ærter

First Price lífrænt múslí

First Price sólberja marmelaði

First Price dömubindi maxi

First Price Baguette gróft 2stk

First Price Ciabatta brauð

First Price Baguette 2stk

First Price hörfræ

First Price íste 5 fernur

First Price Smyrja

First Price Smjörlíki

First Price flæskesvær

Ath. að kjötborð Krónunnar er undanskilið verðfrystingum eins og er.

24. apríl 2024

Moldamín, ruslfæði fyrir plönturnar þínar

Melta, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hringrásarlausnum, hóf samstarf með Krónunni og Brandenburg á Hönnunarmars þar sem hönnunarvaran Moldamín var kynnt til leiks....

22. apríl 2024

Krónan býður í strætó í tilefni af degi jarðar!

Gegn framvísun fjölnota pokans fá öll frítt í strætó.

23. febrúar 2024

Viðskiptavinir Krónunnar söfnuðu 4,5 milljónum fyrir Grindvíkinga

Alls söfnuðu viðskiptavinir Krónunnar 4,5 milljónum króna í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi þar sem markmiðið er að safna fé fyrir íbúa Grindavíkur.

8. febrúar 2024

Kínversk áramót í Krónunni!

Ár Drekans hefst á laugardaginn og Krónan býður upp á ávexti sem sjást vanalega við veisluhöld.

5. febrúar 2024

Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna eldgossins við Grindavík en afrakstur hennar verður nýttur til að styðja Grindvíkinga fjárhagslega.

19. janúar 2024

Ánægðustu viðskiptavinirnir - sjöunda árið í röð!

Viðskiptavinir Krónunnar eru þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.

10. janúar 2024

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

Húsvíkingar og fleiri íbúar á Norðurlandi geta nú pantað matinn heim í Snjallverslun Krónunnar.

28. desember 2023

Innköllun á Bowl & Basket Jalapeno Everything Bagel Seasoning

20. desember 2023

600 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

15. desember 2023

Krónan gefur leikskólanum Rauðhól bambahús

6. desember 2023

Afhverju er e.l.f. svona vinsælt?

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum

24. október 2022

Krónan tilnefnd til Fjöreggsins

12. október 2022

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022

12. september 2022

Krúttlegasta hjólakeppni landsins var haldin um helgina

8. júlí 2022

Ný og glæsileg verslun í Skeifunni

28. apríl 2022

15 milljónir til Úkraínu

31. mars 2022

Ávexti og grænmeti á stykkjaverði

24. janúar 2022

Takk – fimmta árið í röð

29. október 2021

7 milljónir í samfélagsstyrki

29. janúar 2021

Takk Krónu vinir

Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur