31. mars 2022
Ávexti og grænmeti á stykkjaverði
Nú seljum við ávexti og grænmeti á stykkjaverði!
Af hverju?
Þetta gerum við bæði til að auka gagnsæi til viðskiptavina okkar sem vita um leið hvað varan kostar – og til að einfalda innleiðingu á tæknilausnum á borð við „Skannað og skundað“ þar sem viðskiptavinir okkar geta skannað vörurnar beint ofan í poka og greitt strax með símanum, án þess að bíða í röð eftir afgreiðslu á kassa. Þá er einfaldara fyrir viðskiptavini okkar sem sleppa nú við að vigta sjálfir hverja vöru fyrir sig áður en hún er sett í pokann.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.