
24. október 2022
Krónan tilnefnd til Fjöreggsins
Krónan þakkar Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands (MNÍ) kærlega fyrir tilnefninguna til Fjöreggsins — sem eru verðlaun veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.
Krónan var tilnefnd fyrir eftirtektarverðan árangur í að draga úr matarsóun. Einnig fyrir markvissa stefnu í að stuðla að bættri lýðheilsu með auðveldara aðgengi að hollari kosti í verslunum Krónunnar.
Hér er hægt að lesa meira um umhverfis- og samfélagsstefnu Krónunnar og þau markmið sem hafa nást í síðastliðnum árum: https://kronan.is/samfelagsskyrsla
Fjöreggið eru verðlaun veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. Samtök iðnaðarins hafa frá upphafi verið bakjarl þeirra.


8. febrúar 2023
Við erum auðmjúk og stolt af því að hljóta viðurkenninguna Besta íslenska vörumerkið 2022!

13. janúar 2023
Krónan hlaut í morgun viðurkenningu Íslensku ánægjuvogarinnar fyrir árið 2022. Ánægjuvogin er mælikvarði á ánægju viðskiptavina sem mæld er reglulega yfir árið og hlaut Krónan hæstu einkunn meðal matvörurverslana.

13. janúar 2023
Íþróttadrykkurinn PRIME kemur aftur í sölu í öllum verslunum föstudaginn 13. janúar.

21. desember 2022
Alls söfnuðust 10 milljónir í jólastyrkjasöfnun Krónunnar þetta árið, sem veittar eru í formi rúmlega 450 gjafakorta.