
24. október 2022
Krónan tilnefnd til Fjöreggsins
Krónan þakkar Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands (MNÍ) kærlega fyrir tilnefninguna til Fjöreggsins — sem eru verðlaun veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.
Krónan var tilnefnd fyrir eftirtektarverðan árangur í að draga úr matarsóun. Einnig fyrir markvissa stefnu í að stuðla að bættri lýðheilsu með auðveldara aðgengi að hollari kosti í verslunum Krónunnar.
Hér er hægt að lesa meira um umhverfis- og samfélagsstefnu Krónunnar og þau markmið sem hafa nást í síðastliðnum árum: https://kronan.is/samfelagsskyrsla
Fjöreggið eru verðlaun veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði. Samtök iðnaðarins hafa frá upphafi verið bakjarl þeirra.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!