30. desember 2024
Söfnun fyrir Jólastyrk Krónunnar hófst í byrjun desember, en í gegnum hann bættu viðskiptavinir við hjarta í körfuna sína og styrktu þannig gott málefni. Var þetta í sjötta sinn sem framtakið fer fram.
Við erum gífurlega þakklát okkar viðskiptavinum og þeirra jákvæðu viðbrögðum við söfnun Jólastyrks Krónunnar í ár. Við þær 5 milljónir sem viðskiptavinir söfnuðu lagði Krónan sömu upphæð á móti. Því söfnuðum við saman 10 milljónum króna sem runnu beint til hjálparsamtaka sem styðja þau sem þurfa á að halda fyrir hátíðarnar.
10. desember 2024
Leggjum okkar af mörkum, bætum hjarta í körfuna okkar um jólin og styrkjum góðgerðarfélög og hjálparsamtök.
2. desember 2024
Samfélagsstyrkur Krónunnar var veittur á haustmánuðum.
28. nóvember 2024
Við höfum opnað glæsilega og endurbætta verslun okkar á Bíldshöfða.
25. nóvember 2024
Krónan hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 og er til fyrirmyndar í margvíslegu samstarfi sínu við hönnuði, þar sem rauði þráðurinn er aukin umhverfisvitund og sjálfbærni.