© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
13. október 2025
Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar við athöfn sem haldin var föstudaginn 10. október sl. Um 130 fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir að hafa náð markmiði um jöfn kynjahlutföll í efsta lagi stjórnunar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og var viðurkenningin veitt í sjöunda sinn.
Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að hafa hlotið þessa viðurkenningu í fimmta sinn, en jafnrétti er okkur mjög mikilvægt!🙏
Líkt og fyrri ár hlaut móðurfélagið okkar Festi og systurfélögin Elko, Lyfja, N1 og Bakkinn Vöruhús einnig viðurkenninguna. Við óskum þeim og sem öllum fyrirtækjum sem hlutu viðurkenningu innilega til hamingju!💛
18. desember 2025
Vörur frá Sælkerabúðinni eru nú fáanlegar í Snjallverslun Krónunnar og völdum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu, auk verslana á Selfossi, Akranesi, Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ.
16. desember 2025
Viðskiptavinir og Krónan söfnuðu alls 10 milljónum króna.
12. desember 2025
Jólakveðja Krónunnar í ár segir sögu Snjallverslunar Krónunnar á landsbyggðinni, þjónustu sem hefur gjörbreytt aðgengi að fjölbreyttu vöruúrvali, hagstæðu verði og reglulegum sendingum fyrir mörg á stórum hluta landsins.
11. desember 2025
Upplifðu jólaandann og græjaðu innkaupin í leiðinni! Við verðum með möndlusmakk, tónlistarflutning og vörukynningar í völdum verslunum fram að jólum.