Þetta gerum við bæði til að auka gagnsæi til viðskiptavina okkar sem vita um leið hvað varan kostar – og til að einfalda innleiðingu á tæknilausnum á borð við „Skannað og skundað“ þar sem viðskiptavinir okkar geta skannað vörurnar beint ofan í poka og greitt strax með símanum, án þess að bíða í röð eftir afgreiðslu á kassa. Þá er einfaldara fyrir viðskiptavini okkar sem sleppa nú við að vigta sjálfir hverja vöru fyrir sig áður en hún er sett í pokann.
Hvernig reiknum við út verðið?
Kaupið þið inn ávexti og grænmeti á stykkjaverði?
Hækkaði verð á ávöxtum og grænmeti við þessa breytingu?
Aukast líkurnar á matarsóun með þessu fyrirkomulagi?
Af hverju þarf að borga sama stykkjaverð fyrir minni og stærri ávöxt eða grænmeti?
Er löglegt að selja ávexti og grænmeti á stykkjaverði?