© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
8. febrúar 2023
Krónan hlaut í dag viðurkenningu sem besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði með 50 starfsmenn eða fleiri. Við erum virkilega stolt af viðurkenningunni og er hún okkur mikil hvatning til að gera enn betur.
„Við hjá Krónunni leggjum mikla áherslu á að vera holl, snjöll og umhverfisvæn. Þetta eru málefni sem skipta máli til framtíðar og við lítum á þetta sem algjör lykilatriði til að vaxa og að dafna sem fyrirtæki,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar.
Vörumerkjastofan brandr stóð að baki viðurkenningunni en hún hvílir á tillögum frá almenningi og valnefnd. Í umsögn brandr um Krónuna segir:
Krónan er lágvöruverðsverslun sem fagnar 22 árum í smásölu á Íslandi. Markaðshlutdeild hefur aukist jafnt og þétt en ekki síst á síðastliðnum árum; með breyttri nálgun í markaðssetningu, upplifun í verslunum og gríðarlega áherslu á samfélagslega ábyrgð, umhverfismál, hollustu og þægindi. Markmið Krónunnar til framtíðar er að gera heilsusamlegan og sjálfbæran lífstíl að daglegum venjum allra.
18. desember 2025
Vörur frá Sælkerabúðinni eru nú fáanlegar í Snjallverslun Krónunnar og völdum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu, auk verslana á Selfossi, Akranesi, Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ.
16. desember 2025
Viðskiptavinir og Krónan söfnuðu alls 10 milljónum króna.
12. desember 2025
Jólakveðja Krónunnar í ár segir sögu Snjallverslunar Krónunnar á landsbyggðinni, þjónustu sem hefur gjörbreytt aðgengi að fjölbreyttu vöruúrvali, hagstæðu verði og reglulegum sendingum fyrir mörg á stórum hluta landsins.
11. desember 2025
Upplifðu jólaandann og græjaðu innkaupin í leiðinni! Við verðum með möndlusmakk, tónlistarflutning og vörukynningar í völdum verslunum fram að jólum.