Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

Krónan hlaut í dag viðurkenningu sem besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði með 50 starfsmenn eða fleiri. Við erum virkilega stolt af viðurkenningunni og er hún okkur mikil hvatning til að gera enn betur.

„Við hjá Krónunni leggjum mikla áherslu á að vera holl, snjöll og umhverfisvæn. Þetta eru málefni sem skipta máli til framtíðar og við lítum á þetta sem algjör lykilatriði til að vaxa og að dafna sem fyrirtæki,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar.

Vörumerkjastofan brandr stóð að baki viðurkenningunni en hún hvílir á tillögum frá almenningi og valnefnd. Í umsögn brandr um Krónuna segir:

Krónan er lágvöruverðsverslun sem fagnar 22 árum í smásölu á Íslandi. Markaðshlutdeild hefur aukist jafnt og þétt en ekki síst á síðastliðnum árum; með breyttri nálgun í markaðssetningu, upplifun í verslunum og gríðarlega áherslu á samfélagslega ábyrgð, umhverfismál, hollustu og þægindi. Markmið Krónunnar til framtíðar er að gera heilsusamlegan og sjálfbæran lífstíl að daglegum venjum allra.

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran er mætt í verslanir!...

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

Söfnun fyrir jólastyrk Krónunnar er hafin.

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

Dagana 18.-24. nóvember er Nýtnivikan, en hún er samevrópskt átak sem hvetur fólk til að draga úr óþarfa neyslu. Yfirskrift vikunnar í ár er Höfum það umbúðalaust, en markmiðið er að fá sem flesta í samfélaginu til að draga úr notkun einnota umbúða.

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

Á hverju ári virðist hrekkjavakan ryðja sér frekar til rúms hérlendis en Krónan tekur þátt í gleðinni með tilheyrandi stemningu í verslunum og góðu vöruúrvali. Við viljum minna Krónuvini okkar á nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir og á meðan Hrekkjavöku stendur.

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

Að sporna gegn matarsóun er eitt mikilvægasta skrefið sem við í Krónunni tökum með tilliti til umhverfisverndarsjónarmiða.

Magnaðar móttökur á Grandanum

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

Ótrúlega gaman að taka á móti öllum okkar frábæru viðskiptavinum um helgina þegar við enduropnuðum Krónuna á Granda.

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

Krúttlegasta hjólakeppni landsins var haldin um helgina. Um 300 kátir krakkar á aldrinum þriggja til tólf ára spændu um brautirnar í Öskjuhlíðinni og stóðu sig ótrúlega vel!

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

Krónu karfan

© 2023

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Fax: 559 3001

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur