Cachet
Cachet er hágæða belgískt súkkulaði sem sameinar áratuga handverk, einstakt bragð og virðingu fyrir hráefnunum.
Undir merkjum Cachet má finna bæði hefðbundið belgískt súkkulaði og lífrænar tegundir sem framleiddar eru af ábyrgð gagnvart fólki og umhverfi.
Cachet leggur áherslu á hreint og ríkt súkkulaðibragð þar sem gæðin tala sínu máli. Hvort sem þú kýst dökkt, mjólkur- eða hvítt súkkulaði eða vilt kanna spennandi bragðblöndur með ávöxtum, hnetum og kryddum þá finnurðu eitthvað við þitt hæfi.
Með ríkri hefð, nýsköpun og sjálfbærri hugsun hefur Cachet skapað sér sess sem gríðarlega vinsælt vörumerki í belgísku súkkulaði.

Grilluð súkkulaðikaka með jarðarberjum og vanilluís
57
Undirbúa
20 mín.
Eldunartími
20 mín.
Samtals:
40 mín.
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is





