fyrir
8
Undirbúa
60 mín.
Eldunartími
45 mín.
Samtals:
105 mín.
Innihald:
Kakan
200 g 70% súkkulaði
120 g smjör
100 g sykur
110 g púðursykur
2 tsk. vanillusykur
125 g hveiti
2 egg
Pekankaramella
1 poki Freyju-karamellur (200 g)
1 dl rjómi
200 g pekanhnetur
50 g 70% súkkulaði
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann.
Kakan
Hitið ofninn í 180°C.
Bræðið súkkulaði og smjör saman við vægan hita.
Setjið sykur, púður sykur, vanillusykur og hveiti í skál.
Blandið súkkulaðiblöndunni saman við og loks eggjunum.
Hrærið þar til deigið er slétt og samfellt.
Smyrjið lausbotna smelluform að innan og setjið bökunarpappír á botninn.
Jafnið deiginu í formið og bakið í 25 mínútur.
Pekankaramella
Setjið karamellur og rjóma í pott og látið krauma við meðalhita þar til karamellurnar hafa bráðnað.
Bætið pekanhnetum saman við og látið krauma í nokkrar mínútur við lágan hita.
Látið kólna í dálitla stund áður en karamellunni er jafnað yfir kökubotninn.
Bræðið súkkulaðið og dreifið ofan á.
Þessi kaka er mjög góð með þeyttum rjóma eða ís.
Cachet 300g Dök ...
300 gr. - 2330 kr. / kg - 699 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Kötlu Púðursykur
500 gr. - 574 kr. / kg - 287 kr. stk.
Gestus Vanillusykur
110 gr. - 2718 kr. / kg - 299 kr. stk.
First Price Hveiti
2 kg. - 137 kr. / kg - 274 kr. stk.
Nesbú Hamingjue ...
408 gr. - 1223 kr. / kg - 499 kr. stk.
Freyju Rjómakar ...
200 gr. - 2300 kr. / kg - 460 kr. stk.
Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1624 kr. / ltr - 406 kr. stk.
Til Hamingju Pe ...
100 gr. - 4180 kr. / kg - 418 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun