Grilluð súkkulaðikaka með jarðarberjum og vanilluís

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

40 mín.

Grilluð súkkulaðikaka með jarðarberjum og vanilluís

Innihald:

180 g suðusúkkulaði

60 g smjör

50 g sykur

1 egg

1/4 tsk. vanilludropar

30 g hveiti

1/4 tsk. sjávarsalt

1⁄8 tsk. lyftiduft

Vanilluís

Jarðarber

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Stillið grillið á 180°C.

2

Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti.

3

Þeytið saman egg, sykur og vanilludropa þar til blandan verður létt og ljós.

4

Bætið þurrefnunum varlega saman við og hellið í vel smurða steypujárnspönnu.

5

Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til prjónninn kemur hreinn út þegar stungið er í kökuna.

6

Berið kökuna fram með vanilluís og jarðarberjum.

Vörur í uppskrift
1
Gestus suðusúkk ...

Gestus suðusúkk ...

180 gr.  - 349 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 216 kr. Stk.

1
Stjörnuegg stór ...

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 178 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 299 kr. Stk.

1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Gestus lyftiduft

Gestus lyftiduft

225 gr.  - 339 kr. Stk.

1
Krónu ís með va ...

Búið í bili

Krónu ís með va ...

2 ltr.  - 499 kr. Stk.

1
Driscolls Jarða ...

Driscolls Jarða ...

400 gr.  - 898 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.624 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur