Heit súkkulaðikaka

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

30 mín.

Heit súkkulaðikaka

Innihald:

200 g. suðusúkkulaði

100 g. íslenskt smjör

2 egg

2 eggjarauður

1 dl. sykur

2 msk. hveiti

Leiðbeiningar

1

Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði. Látið kólna aðeins.

2

Hrærið eggin, eggjarauðurnar og sykurinn saman í hrærivél þar til blandan verður létt og ljós.

3

Bætið súkkulaðinu og hveitinu saman við eggjablönduna og blandið vel saman með sleif.

4

Smyrjið 6-7 lítil form með smjöri og setjið smá hveiti í botninn. Hellið deiginu í formin og bakið í 12-14 mínútur á 180°C, undir- og yfirhita.

5

Takið úr ofninum og hvolfið á diska

6

Tilvalið að bera fram með berjum, ís og/eða rjóma.

Vörur í uppskrift
1
Konsum suðusúkkulaði

Konsum suðusúkkulaði

300 gr.  - 696 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Nesbú lífræn egg

Nesbú lífræn egg

630 gr.  - 930 kr. Stk.

1
DDS sykur

DDS sykur

2000 gr.  - 549 kr. Stk.

1
Grön Balance hveiti

Grön Balance hveiti

1 kg.  - 299 kr. Stk.

Mælum með
Schlagfix Sprau ...

Schlagfix Sprau ...

200 ml.  - 499 kr. Stk.

BW Bláber 500g

Búið í bili

BW Bláber 500g

500 gr.  - 1.149 kr. Stk.

Ódýrt ís vanillu

Ódýrt ís vanillu

2 ltr.  - 499 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.889 kr.