fyrir
6
45
Undirbúa
25 mín.
Eldunartími
Innihald:
2 egg
115 ml olía
180 g sykur
1 tsk. vanilludropar
125 g hveiti
40 g kakó
1⁄2 tsk. salt
1 tsk. lyftiduft
220 g kúrbítur, rifinn og mesti vökvinn kreistur úr
120 g suðusúkkulaði, saxað
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann.
Forhitið ofninn í 175°C.
Setjið egg, olíu, sykur og vanilludropa í stóra skál og hrærið lauslega saman.
Blandið þurrefnunum saman við og hrærið áfram.
Bætið kúrbítnum því næst saman við blönduna ásamt saxaða súkkulaðinu og hrærið þar til allt hefur samlagast vel.
Hellið deiginu í 26x10 cm form sem búið er að klæða með bökunarpappír.
Bakið í um 60 mín. eða þar til tannstöngull, sem stungið er í kökuna miðja, kemur út hreinn.
Nesbú Hamingjue ...
630 gr. - 1110 kr. / kg - 699 kr. stk.
Isio4 Matarolía ...
675 ml. - 881 kr. / ltr - 595 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 180 kr. / stk - 180 kr. stk.
Kornax Hveiti
2 kg. - 182 kr. / kg - 364 kr. stk.
Gestus Kakó
250 gr. - 2796 kr. / kg - 699 kr. stk.
Royal Lyftiduft ...
200 gr. - 1740 kr. / kg - 348 kr. stk.
Kúrbítur
440 gr. - 339 kr. / kg - 149 kr. stk.
Nóa Siríus Suðu ...
300 gr. - 3100 kr. / kg - 930 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
60 mín.
Samtals:
85 mín.
Látið kólna eilítið áður en kakan er skorin í sneiðar.