
fyrir
6
19
Undirbúa
15 mín.
Eldunartími
Innihald:
250 g smjör, brætt
2 dl púðursykur
1 dl sykur
2 egg + 1 eggjarauða
1 tsk vanilludropar
6 dl hveiti
1 tsk matarsódi
½ tsk lyftiduft
½ tsk salt
200 g Cachet almond & nougat súkkulaði
100 g Cachet 70% súkkulaði
1 dl möndlur
Vanilluís
Leiðbeiningar
Bræðið smjörið og leyfið því að kólna aðeins þannig að það sé volgt en ekki brennandi heitt.
Hræðið saman púðursykri og sykri við smjörið þar til blandan verður létt og aðeins ljósari.
Bætið eggjunum, eggjarauðunni og vanilludropunum út í og hrærið vel með písk þar til blandan verður slétt og glansandi.
Hellið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna og hrærið með sleif, þar til deigið er blandað saman, en passið ykkur að hræra ekki of mikið.
Saxið súkkulaðið gróft og blandið ca ⅔ af því varlega saman við deigið.
Smyrjið 26 cm pönnu eða form og setjið deigið í. Stráið restinni af súkkulaðinu yfir.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
Kötlu Púðursykur
500 gr. - 574 kr. / kg - 287 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Stjörnuegg Stór ...
405 gr. - 1281 kr. / kg - 519 kr. stk.
Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 180 kr. / stk - 180 kr. stk.
First Price Hveiti
2 kg. - 137 kr. / kg - 274 kr. stk.
Flóru Matarsódi
150 gr. - 1320 kr. / kg - 198 kr. stk.
Gestus Lyftiduft
140 gr. - 1779 kr. / kg - 249 kr. stk.
Cachet 300g Mön ...
300 gr. - 1997 kr. / kg - 599 kr. stk.
Cachet 300g Dök ...
300 gr. - 2330 kr. / kg - 699 kr. stk.
Til Hamingju Ha ...
100 gr. - 2990 kr. / kg - 299 kr. stk.
Ódýrt Ís Vanillu
2 ltr. - 275 kr. / ltr - 549 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
20 mín.
Samtals:
35 mín.
Bakið við 175°C í um það bil 20 mínútur, þar til kakan er orðin gyllt í kantinn en ennþá svolítið mjúk í miðjunni. Hún sest svo betur þegar hún er tekin út.
Látið kökuna kólna í 15–20 mínútur áður en þið berið fram með ís og hökkuðum ristuðum möndlum.