Smákökur Hildar Rutar

fyrir

26

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

Smákökur Hildar Rutar

Innihald:

1,2 dl púðursykur

50 g smjör (við stofuhita)

1 egg

2 dl hvítir súkkulaðidropar frá Bowl and Basket

1 tsk vanilludropar

2 dl hveiti

1 tsk lyftiduft

1 dl möndlumjöl

1½ dl ljósir súkkulaðidropar frá Bowl and Basket.

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Bræðið 1 dl af hvítu súkkulaði yfir vatnsbaði.

2

Hrærið saman smjör og púðursykur.

3

Bætið egginu saman við og hrærið þar til blandan verður létt og ljós.

4

Bætið við hvíta súkkulaðinu og vanilludropum og hrærið.

5

Sigtið hveiti og lyftidufti út í blönduna og hrærið.

6

Að lokum bætið við möndlumjöli, 1 dl af hvítum súkkulaðidropum og 1½ dl af ljósum súkkulaðidropum. Hrærið rólega saman. Gott að kæla deigið.

7

Notið teskeið og hendurnar til þess að móta litlar kúlur úr deiginu. Dreifið á smjörpappírsklædda bökunarplötu og passið að hafa gott bil á milli þeirra.

8

Bakið við 180°C í 8-10 mínútur og njótið. Stökkar að utan, mjúkar að innan!

Vörur í uppskrift
1
Kötlu púðursykur

Kötlu púðursykur

500 gr.  - 273 kr. Stk.

1
MS smjör 500gr

MS smjör 500gr

500 gr.  - 774 kr. Stk.

1
Stjörnuegg vist ...

Stjörnuegg vist ...

816 gr.  - 766 kr. Stk.

1
Nói Siríus rjóm ...

Nói Siríus rjóm ...

150 gr.  - 436 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 390 kr. Stk.

1
Royal lyftiduft ...

Royal lyftiduft ...

200 gr.  - 350 kr. Stk.

1
Gestus möndlumjöl

Gestus möndlumjöl

200 gr.  - 579 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.756 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur