
Vegan matur yfir hátíðirnar
Við í Krónunni leggjum mikið upp úr því að bjóða uppá góðan mat sem hentar öllum. Þar eru grænkerar ekki undanskildir. Við höfum bjóðum upp á frábærar vörur fyrir grænkera og leggjum sérstaka áherslu á þær fyrir jólin. Verði ykkur að góðu!
Grænar og góðar uppskriftir