Vegan vöfflur

fyrir

8

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

25 mín.

Vegan vöfflur

Innihald:

• 4 dl hveiti

• 2 msk sykur

• 1/2 tsk salt

• 2 tsk lyftiduft

• 4 dl vegan mjólk

• 1 dl sódavatn

• 1 tsk vanilludropar

• 4 msk bráðið smjörlíki.

• Vegan rjómi

• Ávextir

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Sigtið þurrefnin í skál.

2

Bætið blautu efnunum saman við fyrir utan sódavatnið. Reynið að hræra sem minnst því annars geta vöfflurnar orðið þurrar.

3

Bætið sódavatninu saman við og hrærið eins lítið og mögulegt er.

4

Steikið vöfflurnar þar til þær eru gylltar og fallegar

5

Toppið með öllu sem ykkur þykir gott! Ég setti allskonar vegan ber, Þeytanlega rjómann frá Oatly og hlynsíróp.

Vörur í uppskrift
1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 279 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 210 kr. Stk.

1
Gestus lyftiduft

Gestus lyftiduft

140 gr.  - 259 kr. Stk.

1
Oatly  kalkbætt ...

Oatly kalkbætt ...

1 ltr.  - 369 kr. Stk.

1
Egils sódavatn dós

Egils sódavatn dós

330 ml.  - 113 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 187 kr. Stk.

1
Naturli Vegan block

Naturli Vegan block

200 gr.  - 354 kr. Stk.

1
Grön Balance hl ...

Grön Balance hl ...

250 ml.  - 849 kr. Stk.

1
BelOrta jarðarb ...

BelOrta jarðarb ...

500 gr.  - 1.289 kr. Stk.

1
Bláber 500g

Bláber 500g

500 gr.  - 998 kr. Stk.

1
Oatly  iMat Vis ...

Oatly iMat Vis ...

250 ml.  - 359 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.266 kr.