fyrir
4
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
Olía að steikja upp úr
1 stór laukur
4 hvítlauksgeirar
1 msk rifið engifer
1 tsk broddkúmen
1 tsk möluð kóríanderfræ
2 tsk garam masala
1 tsk karrý
1/2 tsk túrmerik
1/2 chilliduft
1 dós eða ferna niðursoðnir tómatar
3 lárviðarlauf
250 ml vatn
2 fernur grænar linsubaunir
1 dós kókosmjólk
Salt og pipar eftir smekk
Sítrónusafi eftir smekk
Ferskt kóríander
Soðin hrísgrjón
Pítubrauð steikt upp úr smjöri
Vegan raita (jógúrtsósa):
200 ml vegan sýrður rjómi
1 gúrka
1 hvítlauksgeiri
1/2 - 1 tsk salt
1 tsk broddkúmen
1/2 dl niðurskorið ferskt kóríander
Leiðbeiningar
Linsubaunakarrý
Hakkið laukinn og steikið upp úr olíu í nokkrar mínútur eða þar til hann hefur mýkst töluvert.
Rífið hvítlauk og engifer og steikið í 2-3 mínútur á meðal hita og hrærið á meðan. Við viljum alls ekki að hvítlaukurinn brenni við.
Bætið kryddunum út í og hrærið vel í sirka mínútu.
Hellið tómötunum út í og látið malla í sirka 5 mínútur á meðan þið hrærið vel. Ef þið notið heila tómata úr dós, kremjið þá með sleif í pottinum.
Bætið vatni, lárviðarlaufum og linsubaununum út í (sigtið soðið af baunum fyrst) og látið malla á lágum hita í 20 mínútur.
Bætið að lokum kókosmjólk, sítronusafa, salti og pipar saman við og leyfið að hitna nánast upp að suðu.
Berið fram með hrísgrjónum, vegan raita og góðu brauði.
Jógúrtsósan (Raita)
Skerið gúrkuna niður smátt. Takið kjarnann frá.
Hakkið kóríander og pressið hvítlauk
Hrærið saman sýrðan rjóma saman við gúrku, hvítlauk, kóríander, salt og pipar og broddúmen.
Laukur
ca. 167 gr. - 219 kr. / kg. - 37 kr. Stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 189 kr. Stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 998 kr. / kg. - 299 kr. Stk.
Prima cumin malað
50 gr. - 299 kr. Stk.
Pottagaldrar kó ...
1 stk. - 535 kr. Stk.
Pottagaldrar ga ...
1 stk. - 575 kr. Stk.
Prima karrý
45 gr. - 310 kr. Stk.
Prima túrmerik
40 gr. - 322 kr. Stk.
Prima chiliduft
30 gr. - 399 kr. Stk.
Gestus tómatar ...
400 gr. - 229 kr. Stk.
Flóru lárviðarlauf
15 gr. - 150 kr. Stk.
Urtekram linsub ...
400 gr. - 329 kr. Stk.
Urtekram kókosmjólk
400 ml. - 399 kr. Stk.
sítrónur
145 gr. - 67 kr. Stk.
First Price hrí ...
500 gr. - 190 kr. Stk.
Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.
Hatting pítubra ...
400 gr. - 299 kr. Stk.
Oatly sýrður rjómi
200 ml. - 399 kr. Stk.
Búið í bili
Agúrkur Reykás
1 stk. - 236 kr. Stk.
Hætt
Filippo Berio ó ...
750 ml. - 1.399 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
139 gr. - 999 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
269 gr. - 899 kr. Stk.
Samtals: