Linsubaunakarrý

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

40 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

60 mín.

Linsubaunakarrý

Innihald:

Olía að steikja upp úr

1 stór laukur

4 hvítlauksgeirar

1 msk rifið engifer

1 tsk broddkúmen

1 tsk möluð kóríanderfræ

2 tsk garam masala

1 tsk karrý

1/2 tsk túrmerik

1/2 chilliduft

1 dós eða ferna niðursoðnir tómatar

3 lárviðarlauf

250 ml vatn

2 fernur grænar linsubaunir

1 dós kókosmjólk

Salt og pipar eftir smekk

Sítrónusafi eftir smekk

Ferskt kóríander

Soðin hrísgrjón

Pítubrauð steikt upp úr smjöri

Vegan raita (jógúrtsósa):

200 ml vegan sýrður rjómi

1 gúrka

1 hvítlauksgeiri

1/2 - 1 tsk salt

1 tsk broddkúmen

1/2 dl niðurskorið ferskt kóríander

Leiðbeiningar

Linsubaunakarrý

1

Hakkið laukinn og steikið upp úr olíu í nokkrar mínútur eða þar til hann hefur mýkst töluvert.

2

Rífið hvítlauk og engifer og steikið í 2-3 mínútur á meðal hita og hrærið á meðan. Við viljum alls ekki að hvítlaukurinn brenni við.

3

Bætið kryddunum út í og hrærið vel í sirka mínútu.

4

Hellið tómötunum út í og látið malla í sirka 5 mínútur á meðan þið hrærið vel. Ef þið notið heila tómata úr dós, kremjið þá með sleif í pottinum.

5

Bætið vatni, lárviðarlaufum og linsubaununum út í (sigtið soðið af baunum fyrst) og látið malla á lágum hita í 20 mínútur.

6

Bætið að lokum kókosmjólk, sítronusafa, salti og pipar saman við og leyfið að hitna nánast upp að suðu.

7

Berið fram með hrísgrjónum, vegan raita og góðu brauði.

Jógúrtsósan (Raita)

1

Skerið gúrkuna niður smátt. Takið kjarnann frá.

2

Hakkið kóríander og pressið hvítlauk

3

Hrærið saman sýrðan rjóma saman við gúrku, hvítlauk, kóríander, salt og pipar og broddúmen.

Vörur í uppskrift
1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Engiferrót

Engiferrót

ca. 300 gr. - 1.090 kr. / kg. - 327 kr. Stk.

1
Prima cumin malað

Prima cumin malað

50 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Pottagaldrar kó ...

Pottagaldrar kó ...

1 stk.  - 535 kr. Stk.

1
Pottagaldrar ga ...

Pottagaldrar ga ...

1 stk.  - 560 kr. Stk.

1
Prima karrý

Prima karrý

45 gr.  - 310 kr. Stk.

1
Prima túrmerik

Prima túrmerik

40 gr.  - 322 kr. Stk.

1
Prima chiliduft

Prima chiliduft

30 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Gestus tómatar  ...

Gestus tómatar ...

400 gr.  - 229 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

2
Urtekram linsub ...

Urtekram linsub ...

400 gr.  - 329 kr. Stk.

1
Urtekram kókosmjólk

Urtekram kókosmjólk

400 ml.  - 415 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 55 kr. Stk.

1
First Price hrí ...

First Price hrí ...

500 gr.  - 150 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Hatting pítubra ...

Hatting pítubra ...

400 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Oatly  sýrður rjómi

Oatly sýrður rjómi

200 ml.  - 399 kr. Stk.

1
Agúrkur

Agúrkur

1 stk.  - 257 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Filippo Berio ó ...

Hætt

Filippo Berio ó ...

750 ml.  - 1.399 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.622 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur